Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 32

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 32
ir raönnum a'S lóga gömlum hundum. 5. Fyrirlestur hjelt jeg síðastlið- inn vetur um sullaveiki og hundahald. Stgr. Matth. segir aS Devé telji, að egg úr tænia echinoco.cci þoli o° í aðeins örfáar klst. fslenska tænian sýnist lífseigari. Hjer sýktust á bæ einum 10 kindur af sullav., næsta áriö allmargar, þriöja áriö 12. Var gömlum hundi kent um þetta. Eigandi hundsins átti eftir um haustið heyfúlgu úti í haga og gengu í hana 2 hrútar frá Stóra-Ósi. Drápust báöir úr höfuðsótt, en áður hafði Ós verið laus við sullav. B1 ó s. Hundalækn. hafa verið í megnasta ólagi undanfarið. Ný reglugerð var samin og nú fer sami maður um alt hjeraðið og hreinsar hunda, í þar til gerðum húsum. Sullir hafa verið athugaðir í fje í slát- urhúsum. Fá procent sullav. S v a r f d. Einn hundalækningakofi var gerður i Svarfaðardal úr steinsteypu og voru hundar hreinsaðir þar. Hjer hefir hundum aldrei verið gefinn minni skamtur en 10 grm. i þau 20 ár, sem jeg hefi verið hjer og væri því þess að vænta, að sullav. í slátturfje væri útrýmt fyrir löngu, ef stórir arekaskamtar mættu afreka svo mikla hluti (sbr. skýrslu úr Þingeyrarhjer. 1925). Minkun sulla í Þingeyrarhjer. stafar sennilega af meiri varúð, ekki sist í sláturhúsum. Akureyrar. Veikin orðin sjaldg'æf hjer. Treglega hefir gengið að fá aðgang bannaðan hundum að sláturhúsi kaupfjelagsins. Þ i s t i 1 f. Einn hreinsunarmaður kvartaði undan því, að jafnvel 2 skamtar dygðu ekki, en 8 grm eru í hverjum. Höfuðsótt engin. V o p n a f. Sullaveiki í fje fer rjenandi. Hundum hefir fækkað mik- ið síðustu árin. Sami maður hreinsar hunda árlega. Er samviskusamur og fer heim á hvern bæ, svo allir hundar eru hreinsaðir. Fullorðnum hundum eru gefin 12 grm, hvolpum 8 grm. F 1 j ó t s d. Margir hundar og hreinsun í ólagi. Lyf jum er útbýtt til bænda og eiga þeir að hreinsa sjálfir. Vanrækt. B e r u f. Veikin fátíð. Hræddur um að hundahreinsun sje kák eitt. M ý r d. Hundahald bannað í Vík. Af sláturfje í Vík voru 2% með sullum, nálega allir í netju. frinar 5 kindur af tæpum 6000 höfðu sulli í lifur. Vafasamt er þó, að þessum athugunum sje að treysta. Annars hefir sullaveiki áreiðanlega þverrað og höfuðsótt sjest nú ekki. Fyrir 1—2 áratugum gerði hún hjer mikinn usla. Vestm. Bæjarstjórn ákvað í vor að láta útrýma öllum hundum á eyjunni. Rangárv. Veikin fátíð. Hundum fækkar á bæjum, nú helst hvergi nema einn á bæ. Hundar hreinsaðir, en illa gengur að fá þá baðaða. G r í m s n. Enginn sjúkl. Hundahreinsun þó í ólagi. 5. Kláði (scabies). Sjúklingatalan hefir verið þessi 1921—27: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 499 435 366 35° 4oS 336 329 Eitthvað er kláðinn að minka, en hægt fer hann. Mest hefir að hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.