Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Síða 32
ir raönnum a'S lóga gömlum hundum. 5. Fyrirlestur hjelt jeg síðastlið-
inn vetur um sullaveiki og hundahald.
Stgr. Matth. segir aS Devé telji, að egg úr tænia echinoco.cci þoli o° í
aðeins örfáar klst. fslenska tænian sýnist lífseigari. Hjer sýktust á bæ
einum 10 kindur af sullav., næsta áriö allmargar, þriöja áriö 12. Var
gömlum hundi kent um þetta. Eigandi hundsins átti eftir um haustið
heyfúlgu úti í haga og gengu í hana 2 hrútar frá Stóra-Ósi. Drápust
báöir úr höfuðsótt, en áður hafði Ós verið laus við sullav.
B1 ó s. Hundalækn. hafa verið í megnasta ólagi undanfarið. Ný
reglugerð var samin og nú fer sami maður um alt hjeraðið og hreinsar
hunda, í þar til gerðum húsum. Sullir hafa verið athugaðir í fje í slát-
urhúsum. Fá procent sullav.
S v a r f d. Einn hundalækningakofi var gerður i Svarfaðardal úr
steinsteypu og voru hundar hreinsaðir þar. Hjer hefir hundum aldrei
verið gefinn minni skamtur en 10 grm. i þau 20 ár, sem jeg hefi verið
hjer og væri því þess að vænta, að sullav. í slátturfje væri útrýmt fyrir
löngu, ef stórir arekaskamtar mættu afreka svo mikla hluti (sbr. skýrslu
úr Þingeyrarhjer. 1925). Minkun sulla í Þingeyrarhjer. stafar sennilega
af meiri varúð, ekki sist í sláturhúsum.
Akureyrar. Veikin orðin sjaldg'æf hjer. Treglega hefir gengið
að fá aðgang bannaðan hundum að sláturhúsi kaupfjelagsins.
Þ i s t i 1 f. Einn hreinsunarmaður kvartaði undan því, að jafnvel 2
skamtar dygðu ekki, en 8 grm eru í hverjum. Höfuðsótt engin.
V o p n a f. Sullaveiki í fje fer rjenandi. Hundum hefir fækkað mik-
ið síðustu árin. Sami maður hreinsar hunda árlega. Er samviskusamur
og fer heim á hvern bæ, svo allir hundar eru hreinsaðir. Fullorðnum
hundum eru gefin 12 grm, hvolpum 8 grm.
F 1 j ó t s d. Margir hundar og hreinsun í ólagi. Lyf jum er útbýtt til
bænda og eiga þeir að hreinsa sjálfir. Vanrækt.
B e r u f. Veikin fátíð. Hræddur um að hundahreinsun sje kák eitt.
M ý r d. Hundahald bannað í Vík. Af sláturfje í Vík voru 2% með
sullum, nálega allir í netju. frinar 5 kindur af tæpum 6000 höfðu sulli
í lifur. Vafasamt er þó, að þessum athugunum sje að treysta. Annars
hefir sullaveiki áreiðanlega þverrað og höfuðsótt sjest nú ekki. Fyrir
1—2 áratugum gerði hún hjer mikinn usla.
Vestm. Bæjarstjórn ákvað í vor að láta útrýma öllum hundum á
eyjunni.
Rangárv. Veikin fátíð. Hundum fækkar á bæjum, nú helst hvergi
nema einn á bæ. Hundar hreinsaðir, en illa gengur að fá þá baðaða.
G r í m s n. Enginn sjúkl. Hundahreinsun þó í ólagi.
5. Kláði (scabies).
Sjúklingatalan hefir verið þessi 1921—27:
1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927
499 435 366 35° 4oS 336 329
Eitthvað er kláðinn að minka, en hægt fer hann. Mest hefir að hon-