Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 37

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 37
«5 7%), fótstaSa 5, þverlega 4. — Andvana voru 9 (1,6%) og u börii dóu skömmu ettir fæöingu. Ófullburöa voru 25 (4,4%). Brjóst fengu 95% bama. 20 börn eru talin andvana eöa dáin skömmu eftir fæðmgu. Af barnsförum dóu 3 konur eftir skyrslum ljósmæðra (4 hjeraðsl.) Banamein þeirra voru: Barnsfarakrampi, placenta prævia (sect cæsarea) og nephritis (dó á 9 d. frá fæðingu). Urn barnstara- s ó 11 eru skýrslur Ijósmæðra ófidlkomnar en ettir skýrslum hjeraðs- læknis sýktust 5 konur á árinu og dó ein. Ættu ljósmæður að geta allra sængurkvenna, sem fá hita yfir 38°, hve lengi hitinn hjelst og hver urðu afdrif konanna. Ein af ljósmæðrum í Rvík, Jóhanna Friðriksdóttir, hefir gert öðrum íremur góða grein fyrir því hve lengi börnin hafa fengið brjóst. Þegar skýrslan er samin eru mörg af bömunum enn á brjósti og verður því ekki sjeð hve lengi þau kunna að fá brjóst. Um 64 börn eru ákveðnar upplýsingar. Tírninn, sem þau vora á brjósti var þessi: Mánuðir......... 1 2 3 4 5 6 7 8 91011 Tala barna ....4 8 15 10 6 8 3 6 1 2 1 Börnin hafa þá að meðaltali fengið brjóst 4ýí mánuð og má það gott heita, þegar þess er gætt, að nálega öll börnin voru lögð á brjóst. Að sjálfsögðu er 1—3 mán. of stuttur tími, en sum þeirra barna fengu brjóst og pela eftir þann tíma. Lækniis va,r vitjað til 350 sængurkvenna. Aðeins 131 aðalað- gerð er talin, en í hin sinnin var konan deyfð, pituitrin notað, eða fæð- íngin gekk sjálfkrafa. 17 börn dóu og 7 konur (2 1926). Banamein sængurkvenna em talin þessi: Barnsfarakrampi 1, placenta prævia (sect. cæsarea á annari) 2, embolia 2, sepsis 1, nephritis 1. Erlendis deyja 2—3%0 af sængurkonum. Margs láta læknar getið í sambandi við barnsfarir og er hjer fátt eitt talið. . 1 . | y j tj Borgarnes. Hver ljósmóðir hefir tekið móti 4 börnum að með- altali. Ef laun ljósmæðra væru hækkuð, yrði nauðsynlegt að fækka þeim. Þingeyrar Gömlu ljósmæðurnar eru þekkingarlitlar og þurfa að fara á námskeið. Nýjar eru miklu betri. Flateyrar. Physometra kom fyrir á einni konu, sem veikt- ist með köldu og hitasótt. Lifandi barní. Rykjarf. f hjeraðinu er engin Ijósmóðir og engin sjerstök ólærð yfirsetukona. Fer'ðalög eru erfið og borgun seinfengin. Hjeraðsl. hefir setið yfir konum, sem hafa til hans náð. S v a r f d. í einu umdæmi sagði ljósmóðir af sjer og engin fæst til að læra i hennar stað. Lítur út fyrir, að engin ljósmóðir fáist í sveita- hjeruð, ef kjörin eru ekki bætt. Ö x a r f. Physomieitra á einni sængurkonu. Megn fýla af fylgj- unni. Konunni heilsaðist ágætlega, þó engin skolun væri gerð. — kona, sem fengið hafði hæmatoma vulvae og sár í introitus vaginae, varð fyrir því að lab. min. greru saman, svo þvag- leitaði inn i vagina og út á annað læriö. Aðgerð og bati. Síðu Eftir að kona hafði fengið fæðingarkrampa hefi jeg ámint 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.