Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Side 37
«5
7%), fótstaSa 5, þverlega 4. — Andvana voru 9 (1,6%) og u börii
dóu skömmu ettir fæöingu. Ófullburöa voru 25 (4,4%). Brjóst
fengu 95% bama. 20 börn eru talin andvana eöa dáin skömmu eftir
fæðmgu. Af barnsförum dóu 3 konur eftir skyrslum ljósmæðra
(4 hjeraðsl.) Banamein þeirra voru: Barnsfarakrampi, placenta prævia
(sect cæsarea) og nephritis (dó á 9 d. frá fæðingu). Urn barnstara-
s ó 11 eru skýrslur Ijósmæðra ófidlkomnar en ettir skýrslum hjeraðs-
læknis sýktust 5 konur á árinu og dó ein. Ættu ljósmæður að geta allra
sængurkvenna, sem fá hita yfir 38°, hve lengi hitinn hjelst og hver urðu
afdrif konanna.
Ein af ljósmæðrum í Rvík, Jóhanna Friðriksdóttir, hefir gert öðrum
íremur góða grein fyrir því hve lengi börnin hafa fengið brjóst. Þegar
skýrslan er samin eru mörg af bömunum enn á brjósti og verður því
ekki sjeð hve lengi þau kunna að fá brjóst. Um 64 börn eru ákveðnar
upplýsingar. Tírninn, sem þau vora á brjósti var þessi:
Mánuðir......... 1 2 3 4 5 6 7 8 91011
Tala barna ....4 8 15 10 6 8 3 6 1 2 1
Börnin hafa þá að meðaltali fengið brjóst 4ýí mánuð og má það gott
heita, þegar þess er gætt, að nálega öll börnin voru lögð á brjóst. Að
sjálfsögðu er 1—3 mán. of stuttur tími, en sum þeirra barna fengu brjóst
og pela eftir þann tíma.
Lækniis va,r vitjað til 350 sængurkvenna. Aðeins 131 aðalað-
gerð er talin, en í hin sinnin var konan deyfð, pituitrin notað, eða fæð-
íngin gekk sjálfkrafa. 17 börn dóu og 7 konur (2 1926). Banamein
sængurkvenna em talin þessi: Barnsfarakrampi 1, placenta prævia (sect.
cæsarea á annari) 2, embolia 2, sepsis 1, nephritis 1. Erlendis deyja
2—3%0 af sængurkonum.
Margs láta læknar getið í sambandi við barnsfarir og er hjer fátt
eitt talið. . 1 . | y j tj
Borgarnes. Hver ljósmóðir hefir tekið móti 4 börnum að með-
altali. Ef laun ljósmæðra væru hækkuð, yrði nauðsynlegt að fækka þeim.
Þingeyrar Gömlu ljósmæðurnar eru þekkingarlitlar og þurfa að
fara á námskeið. Nýjar eru miklu betri.
Flateyrar. Physometra kom fyrir á einni konu, sem veikt-
ist með köldu og hitasótt. Lifandi barní.
Rykjarf. f hjeraðinu er engin Ijósmóðir og engin sjerstök
ólærð yfirsetukona. Fer'ðalög eru erfið og borgun seinfengin. Hjeraðsl.
hefir setið yfir konum, sem hafa til hans náð.
S v a r f d. í einu umdæmi sagði ljósmóðir af sjer og engin fæst til
að læra i hennar stað. Lítur út fyrir, að engin ljósmóðir fáist í sveita-
hjeruð, ef kjörin eru ekki bætt.
Ö x a r f. Physomieitra á einni sængurkonu. Megn fýla af fylgj-
unni. Konunni heilsaðist ágætlega, þó engin skolun væri gerð. — kona,
sem fengið hafði hæmatoma vulvae og sár í introitus vaginae, varð fyrir
því að lab. min. greru saman, svo þvag- leitaði inn i vagina og
út á annað læriö. Aðgerð og bati.
Síðu Eftir að kona hafði fengið fæðingarkrampa hefi jeg ámint
3*