Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 41

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 41
er slæm og1 erfiö (klöpp), svo sóðalegt er í kringum húsin. Áhugi manna á jarðrækt vex stórum og þá fara menn að byggja áburðarhús og skólp- gfyfiur. — F 1 j ó t s d. Fyrsta húsiö1 bygt meö tvöföldum tróöveggjnum. 3 rafstöövar bygðar (15, 7 og 4 hesta). Vatnsveita á flestum bæium, skólpveita óvíða. — R e y ð a r f. Húsakynni taka litlum framförum vegna erfiðrar afkomu. Rafveitur eru aðeins á 2 bæíum, en beim mvndi fjölga, ef efnin leyfðu. Á Eskif. er vatnsveita og frárensli í flestum hús- um, vatnssalerni og baðklefi í ekki fáum. — B e r u f. Rafveita er kom- in á 2 bæi í hjeraðinu og von á fleirum. Á einum bæ hefir vatnsaflið reynst ónógt í frosti og sumarhitum. Hver stöð hefir kostað um c;ooo kr. — H o r n a f. Miðstöð var sett í 2 hús. — M ý r d a 1 s. Timbur- hús voru bygð um og eftir aldamótin. Voru lítt vönduð og eru nú flest orðin lieleg. Þau, sem bvgð hafa verið á síðari árum, eru miklu vand- aðri. Steinhús eru fá. Eins og þau eru bygð flest, finst mier þau öllu óvistlegri en timburhúsin. Aöeins eitt hús í hjeraðinu. læknisbústaðurinn, er með tvöföldum veggjum og mótróði og reynist prýðisvel. Annað stein- !iús var bygt fyrir nokkrum árum með tvöföldum veggium, en vegna þess, hve erfitt er að ná þar í mó, var notaður sandur í tróðholið. Þetta hús hefir mátt heita óbyggilegt fvrir kulda og raka, þangað til á þessu ári, að eigandinn kom sier upp öflugri rafmagnsstöð, svo hita má hús- ið eftir þörfum. Þessi stöð og önnur til voru reistar á þessu ári, eru þær fyrstu stöðvarnar í hieraðinu utan Víkur. Miðstöðvarhitun hefir verið sett í nokkur hús í Vík og' einn sveitabæ. — Vestrn. Þrifnaði er ábóta- vant og' veldur vatns- og fráræsluleysi miiklu um það. Von er um, að sjóveita verði gerð í sumar í fiskiþrærnar og siór tekinn utan hafnar- garðs. Nauðsynjamál. — Grímslnes. 2 bæir voru raflýstir. 7. Skólaeftirlit. Skýrslur um það eru ærið misjafnar, eins og að undanförnu, sumar ágætar, aðrar nafnið eitt. Húsakynni skólanna hafa litlum breytingum tekið. Læknar geta þessa: B o r g a r n e s. Skólahúsið á Brennustöðum hefir ekki verið not- að síðustu árin. Þykir of langt fyrir börnin að ganga þangað. — F1 a t- e y r a r. Allgóð skólahús í kauptúnunum, en böð vanta í báðum. Á Suð- ureyri verður þessu kipt i lag. — M i ð f j a r ð a r. Aðeins eitt skólahús er í hjeraðinu, á Hvammstanga. — H o f s ó s. Húsnæði skóla hefir verið mikið bætt fyrir mitt tilstilli. f Viðvíkurhreppi neitaði eg að gefa vott- orð um hús það, sem í boði var. Lagði til að nota annað hús, sem upp- haflega var ætlað til skólahalds, en vantaði ofn og aðgerð. Eftir mörg fundarhöld varð þetta úr. Við skólahúsið í Haganesvik var gert svo, að nú er það viðunandi. — Höfðahv. Skólahús í Grenivik var dúklagt og málað. Er nú gott. — R a n, g' á r. Nýtt skóla- og samkomuhús, 18X10 álnir, var bygt á Stórólfshvoli. Vandaður ofn, gólf dúklögð, vönd- uð skólaborð af mismunandi stærðum. Skólastofan er eingöngu notuð til kenslu. Kostaði 14.000 kr. Eftirfarandi yfirlit telur nokkra kvilla skólabarna, sem vænta mætti að helst væru sambærilegir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.