Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Page 41
er slæm og1 erfiö (klöpp), svo sóðalegt er í kringum húsin. Áhugi manna
á jarðrækt vex stórum og þá fara menn að byggja áburðarhús og skólp-
gfyfiur. — F 1 j ó t s d. Fyrsta húsiö1 bygt meö tvöföldum tróöveggjnum.
3 rafstöövar bygðar (15, 7 og 4 hesta). Vatnsveita á flestum bæium,
skólpveita óvíða. — R e y ð a r f. Húsakynni taka litlum framförum
vegna erfiðrar afkomu. Rafveitur eru aðeins á 2 bæíum, en beim mvndi
fjölga, ef efnin leyfðu. Á Eskif. er vatnsveita og frárensli í flestum hús-
um, vatnssalerni og baðklefi í ekki fáum. — B e r u f. Rafveita er kom-
in á 2 bæi í hjeraðinu og von á fleirum. Á einum bæ hefir vatnsaflið
reynst ónógt í frosti og sumarhitum. Hver stöð hefir kostað um c;ooo
kr. — H o r n a f. Miðstöð var sett í 2 hús. — M ý r d a 1 s. Timbur-
hús voru bygð um og eftir aldamótin. Voru lítt vönduð og eru nú flest
orðin lieleg. Þau, sem bvgð hafa verið á síðari árum, eru miklu vand-
aðri. Steinhús eru fá. Eins og þau eru bygð flest, finst mier þau öllu
óvistlegri en timburhúsin. Aöeins eitt hús í hjeraðinu. læknisbústaðurinn,
er með tvöföldum veggjum og mótróði og reynist prýðisvel. Annað stein-
!iús var bygt fyrir nokkrum árum með tvöföldum veggium, en vegna
þess, hve erfitt er að ná þar í mó, var notaður sandur í tróðholið. Þetta
hús hefir mátt heita óbyggilegt fvrir kulda og raka, þangað til á þessu
ári, að eigandinn kom sier upp öflugri rafmagnsstöð, svo hita má hús-
ið eftir þörfum. Þessi stöð og önnur til voru reistar á þessu ári, eru þær
fyrstu stöðvarnar í hieraðinu utan Víkur. Miðstöðvarhitun hefir verið
sett í nokkur hús í Vík og' einn sveitabæ. — Vestrn. Þrifnaði er ábóta-
vant og' veldur vatns- og fráræsluleysi miiklu um það. Von er um, að
sjóveita verði gerð í sumar í fiskiþrærnar og siór tekinn utan hafnar-
garðs. Nauðsynjamál. — Grímslnes. 2 bæir voru raflýstir.
7. Skólaeftirlit.
Skýrslur um það eru ærið misjafnar, eins og að undanförnu, sumar
ágætar, aðrar nafnið eitt.
Húsakynni skólanna hafa litlum breytingum tekið. Læknar geta
þessa: B o r g a r n e s. Skólahúsið á Brennustöðum hefir ekki verið not-
að síðustu árin. Þykir of langt fyrir börnin að ganga þangað. — F1 a t-
e y r a r. Allgóð skólahús í kauptúnunum, en böð vanta í báðum. Á Suð-
ureyri verður þessu kipt i lag. — M i ð f j a r ð a r. Aðeins eitt skólahús
er í hjeraðinu, á Hvammstanga. — H o f s ó s. Húsnæði skóla hefir verið
mikið bætt fyrir mitt tilstilli. f Viðvíkurhreppi neitaði eg að gefa vott-
orð um hús það, sem í boði var. Lagði til að nota annað hús, sem upp-
haflega var ætlað til skólahalds, en vantaði ofn og aðgerð. Eftir mörg
fundarhöld varð þetta úr. Við skólahúsið í Haganesvik var gert svo, að
nú er það viðunandi. — Höfðahv. Skólahús í Grenivik var dúklagt
og málað. Er nú gott. — R a n, g' á r. Nýtt skóla- og samkomuhús,
18X10 álnir, var bygt á Stórólfshvoli. Vandaður ofn, gólf dúklögð, vönd-
uð skólaborð af mismunandi stærðum. Skólastofan er eingöngu notuð
til kenslu. Kostaði 14.000 kr.
Eftirfarandi yfirlit telur nokkra kvilla skólabarna, sem vænta
mætti að helst væru sambærilegir: