Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 30
28 Ó 1 a f s v. Fremur algeng. Mörgum sjúkl. batnar vel án heilsuhælis- vistar. P a t r. VirSist fara i vöxt og infl. og misl. spilla til. Af 30 Irerkla- sjúkl. voru 11 úr Patrekshreppi, 12 úr Rauðasands, 3 úr Barðastrandar og 4 úr TálknafjarSar. Þingeyrar. Heldur meiri en áriö áöur. Þó ekki mikil. Allir, sem veikjast, settir á sjúkrahús. Flateyrar. Útbreidd. Kirtlaveik börn eru uppspretta berklanna og þau þarf að herða og lækna. Einangrun sjúkl. á síðari stigum veikinnar ófullnægjandi. Hefi hvatt fólk til þess að nota lýsi og lýsisbræðing í stað smjörlíkis og einkum sólböð. Kvenfólk á Suðureyri hefir tekið að sjer að gangast fyrir notkun sólbaða og fengið til þess nokkurn styrk úr hreppssjóði. í ráði að reisa sólskýli á hjallanumi fyrir ofan kauptúnið. í s a f. Piltur, sem í fyrra fjekk eryth. nod„ hefir nú fengið tub. pulm. H e s t e y r i. Hennar ekki orðið vart. Sauðárkróks. Ekki í rjenum. Stundum illkynjuð. H o f s ó s. Ekki mikil. S v a r f d. Fylgi þeirri reglu, að telja engan albata, fyr en eg hefi fengið nokkurnveginn fulla vitneskju um, að ekkert hafi borið á veik- inni mörg ár samfleytt. Aftur viðbúið, að læknir viti ekki um alla sjúkl. — Fæstir hjeraðslæknar senda nokkra skýrslu um utanhjeraðssjúkl., sem til þeirra leita, þó lögboðið sje. A k. Af 112 dánum dóu 31 úr berklaveiki (6 utanhieraðs). í árslok eru 186 sjúkl. í hjeraðinu, en aukningin stafar aðallega af Kristneshælinu. Af sjúkl. voru: Allvel friskir og vinnufærir ............ 92. Veikir en færir til ljettrar vinnu ....... 55. Rúmlægir og sumir dauðvona ............... 39. Af 186 sjúkl. voru 82 úr Akureyrarkaupstað, Glæsibæjarhv. 24, Saur- bæiar 15, Öngulstaða 8, Arnarnes 8, Skriðu 5, Hrafnagils 5, Svalbarðs 4, Öxnadals 1, öðum hjeruðum 34. Ö x a r f. Mikil, og margt hjer af uppkomnu fólki, sem hefir verið berklaveikt, en hangir nú við þolanlega heilsu. Þ i s t i 1 f. Siúkl. með flesta móti, en nú rnunu flestir taldir, sem veikin er augljós í. Reyðarf. Mikil berklav. 6 dóu úr lungnaberklum og 4 úr heila- lærklum. Innanhjeraðssjúkl. eru 43. B e r u f. Erfitt að segja hvort berklav. sje hjer í rjenum eða ekki Þó fáir sjeu skráðir eitt ár eru margir það næsta árið. Frá 1905 hafa 113 sjúkl. verið skrásettir í fyrsta sinn. Af þeim hafa 52 dáið. Frá 1905—15 voru skráðir 63 sjúkh, 1916—26 46. Munurinn er of litill og tölurnar oflágar til þess að mikið verið á þeim bygt. S í ð u. Fleiri sjúkl. en nokkru sinni áður. M ý r d. Með meira móti. V e s t m. Mikil hjer 85 skráðir en 12 dóu. Flestir siúkl. eru þó vinnu- færir. Tvö skólabörn, berklaveik voru látin hætta skólavist. R a n g. Fer ekki í vöxt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.