Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Side 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Side 30
28 Ó 1 a f s v. Fremur algeng. Mörgum sjúkl. batnar vel án heilsuhælis- vistar. P a t r. VirSist fara i vöxt og infl. og misl. spilla til. Af 30 Irerkla- sjúkl. voru 11 úr Patrekshreppi, 12 úr Rauðasands, 3 úr Barðastrandar og 4 úr TálknafjarSar. Þingeyrar. Heldur meiri en áriö áöur. Þó ekki mikil. Allir, sem veikjast, settir á sjúkrahús. Flateyrar. Útbreidd. Kirtlaveik börn eru uppspretta berklanna og þau þarf að herða og lækna. Einangrun sjúkl. á síðari stigum veikinnar ófullnægjandi. Hefi hvatt fólk til þess að nota lýsi og lýsisbræðing í stað smjörlíkis og einkum sólböð. Kvenfólk á Suðureyri hefir tekið að sjer að gangast fyrir notkun sólbaða og fengið til þess nokkurn styrk úr hreppssjóði. í ráði að reisa sólskýli á hjallanumi fyrir ofan kauptúnið. í s a f. Piltur, sem í fyrra fjekk eryth. nod„ hefir nú fengið tub. pulm. H e s t e y r i. Hennar ekki orðið vart. Sauðárkróks. Ekki í rjenum. Stundum illkynjuð. H o f s ó s. Ekki mikil. S v a r f d. Fylgi þeirri reglu, að telja engan albata, fyr en eg hefi fengið nokkurnveginn fulla vitneskju um, að ekkert hafi borið á veik- inni mörg ár samfleytt. Aftur viðbúið, að læknir viti ekki um alla sjúkl. — Fæstir hjeraðslæknar senda nokkra skýrslu um utanhjeraðssjúkl., sem til þeirra leita, þó lögboðið sje. A k. Af 112 dánum dóu 31 úr berklaveiki (6 utanhieraðs). í árslok eru 186 sjúkl. í hjeraðinu, en aukningin stafar aðallega af Kristneshælinu. Af sjúkl. voru: Allvel friskir og vinnufærir ............ 92. Veikir en færir til ljettrar vinnu ....... 55. Rúmlægir og sumir dauðvona ............... 39. Af 186 sjúkl. voru 82 úr Akureyrarkaupstað, Glæsibæjarhv. 24, Saur- bæiar 15, Öngulstaða 8, Arnarnes 8, Skriðu 5, Hrafnagils 5, Svalbarðs 4, Öxnadals 1, öðum hjeruðum 34. Ö x a r f. Mikil, og margt hjer af uppkomnu fólki, sem hefir verið berklaveikt, en hangir nú við þolanlega heilsu. Þ i s t i 1 f. Siúkl. með flesta móti, en nú rnunu flestir taldir, sem veikin er augljós í. Reyðarf. Mikil berklav. 6 dóu úr lungnaberklum og 4 úr heila- lærklum. Innanhjeraðssjúkl. eru 43. B e r u f. Erfitt að segja hvort berklav. sje hjer í rjenum eða ekki Þó fáir sjeu skráðir eitt ár eru margir það næsta árið. Frá 1905 hafa 113 sjúkl. verið skrásettir í fyrsta sinn. Af þeim hafa 52 dáið. Frá 1905—15 voru skráðir 63 sjúkh, 1916—26 46. Munurinn er of litill og tölurnar oflágar til þess að mikið verið á þeim bygt. S í ð u. Fleiri sjúkl. en nokkru sinni áður. M ý r d. Með meira móti. V e s t m. Mikil hjer 85 skráðir en 12 dóu. Flestir siúkl. eru þó vinnu- færir. Tvö skólabörn, berklaveik voru látin hætta skólavist. R a n g. Fer ekki í vöxt.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.