Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 73
71 mn líöur, því vjer erum nú komnir vel á veg" meö aö útrýma henni. B e r k 1 a v e i k i. Ef litið er fyrst á alla berklaveiki, þá er þaö aug- Ijóst, aö munurinn: á íslandi og Noregi hefir ekki verið ýkjamikill þessi 15 ár. Nokkru færri hafa þó dáið hjer að tiltölu (181.7: 207.5). Aftur er sá mikli munur á, að manndauðinn úr berklaveiki sýnist fara hjer vaxandi, en þverrandi í Noregi. Sje nú aftur litið á hversu einstök líffæri sýkjast að hundraðstölu, verður útkcroan þessi: Tub. pulm Island. 65.2% Noregur. 78.9% Mening. tub. Island. .. 19.3% Noregur. 12.3% — Iaryngis . . 0.2— Tb. intest. .. ■ • 5-9— 24— — universalis . 24— 14— — urogenit. .. 1.6— 1.0—• Scrophulosis . .. 0.5 — °-5 — cutis ... 0.01- Tb. oss. & artic. 3-1—■ 1.9— — alior. org. .. 1.7— i-5— Hjer ber töluvert á milli og' er mtmurinn aöallega sá, að lungnaberkl- ar eru tiltölulega fátiöari hjá oss (65.2% : 78.9%), en meira um berkla i öðrum líffærum: liðum og beinum (3.1%: 1.9%), heilahimnum, (19.3: 12.3), kviðarholi (5.9:24), svo og berklafár (24:1.4). Dálítið grun- samíegt er það, að veikin skuli leggjast svona miisjafnt á líffæri hjá ná- skyldum þjóðum, sem lifa við lík kjör. Vera'má að stjettarbræður í Nor- egi sjeu æfðari í að finna berkla í lungum, ef þá ekki nckkuð af þeirra lungnaberklum er suspicio cin. Hitt, er þó víst, að húðberklar eru fátíð- ari á Islandi en víðast erlendis, hvernig sem á því stendur. Bersýnilega er næmleikinn hjer fyrir berklum engu minni en erlendis, ef ekki meiri, og því er þá húðin á oss tiltölulega ónæm? Er það máske af því, að sólarljósið sje áhrifameira hjer eöa af því, að böð sjeu svo fátíð, því ólík- leg't er, að húðin á íslendingum sje öðruvísi g'erð en á Norðmönnum?' Hvers vegna er meningitis tub. svo tíð hjá oss? Líklegasta svarið er, að vjer teljum flesta meningitis af berklauppruna, en oft valda aörir sýklar þeim kvilla. Þó vantar sannanir fyrir þessu. — Aö telja t. d. tub. laryngis banamein er sennilega óþarft, enda gera Ncrðmenn það ekki. Sá kvilli er nálega ætíð afleiðing eða fylg'ikvilli við lungnaberkla. Þó það sje freistandi, að líta á allan mismuninn á þvi, hver líffæri sýkjast, sem afleiðing af mismunandi diagnosis og skýrslugerð, þá er þetta engani veginn full skýring. Þannig ætti, auk húðberklanna, dia- gnosis að vera sæmilega viss við berkla í beinum og liðamótum, en hjer er þó talsverður rnunur, af hverju sem hann stafar. S u 11 a v e i k i. Á skýrslunum norsku verður ekki sjeð, að neinn, hafi dáið þar úr sullaveiki, en hjer hafa dáið 14.3 árl. á 100.000 íbúa. Þetta er ekki lítið tjón fyrir ódugnað einani og handvömm, bæði hjá læknum og ekki síður almenningi. Til allrar hamingju fer manndauði úr þess- um kvilla hraðfara minkandi. Actinomycösis verður nokkuð vart í Noregi. (0.2 dánir árl. á too.ooo). Eflaust hafa og nokkrir dáið hjer, þó ekki sjáist það á skýrsl- ttm, því við og við verður hjer vart við þennan sjúkdóm. IV. Eitranir og áverkar. Ef iitið er á flokk þennan, sjest aö manindauðinn er nálega þrefald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.