Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 71

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Blaðsíða 71
demica) og nr. 115 (non epidemica)), en NoriSmenni í einiu lagi. Eftir töflunni að dæma virSumst vjer sleppa nokkru betur, þrátt fyrir alt ís- lenska kvefiö (13.3:19.3), en sje bron.chitis ac. non. epidern. bætt viS, hækkar talan hjá oss um 7.2 eða, heildartalan upp í 20.5. Manndauöinni er því líkur í báö-um löndum! og' engu minni hjá oss. f báSum löndunumi ganga, eins og' kunnugt er, árlega faraldrar af kvefsótt. Þaö viröist í fljótu bragði kynlegt, að menin deyi rir kvefi einu, en af ManndauSa- skýrslunum má sjá, aS mestur hluti hinna dánu hafa veriS ungbörn á 1. ári. Þau sýkjast oft af lungnabólgu út úr kvefinu og húni dregur þau til dauöa. Barnsf airasótt hefir veriö nokkru meiri hjer á landi en í Nor- egi (3.9: 2.3). Dánarprósentan er lík: 27.7 hjá oss, 26 í Noregi. Á báö- um stööum eru sennilega aöeins þungt haldnir sjúkl. taldir. Oss ætti aö vera í sjálfsvald sett aö lækka manndauöann úr þessumi sjúkdómi. Stjarfi (tetanus, trismus) viröist sjaldgæfur kvilli hjer, en mann- dauöi er þó meiri en í Noregi (2.0: 0,6). Aöallega munu þaö vera ung- börn meö ginklofa. Vafalaust mætti mikiö gera til þess, aö bæta úr þessu (naflahiröing, stjarfablóövatn viö grunsöm slysasár). Táugav'eSki. Hjer er mikið á munum (11.6:2.7) cg bersýnilegt, aö vjer þurfurn aö taka oss fram. Dánarprósenta er talin 8.5 í Noregi og öllu hærri mun hún ekki vera hjer, svo mtmurinn stafar tæpast af því, aö veikin sje þyngri hjer. Koroið getur til tals, aö diagnosis sje stundum hæpin hjá oss og hitasótt af öörum uppruna Ijlandist inm í. Viö þessu mætti oftast sjá meö Widalsprófi. Vonandi þverrar veikin meö vaxandi menning og betri húsakynum. Iðrakvjef hefir veriö hálfu skæöara í.Noregi heldur en hjá oss (16.3 í Noregi, 8.7 hjer), einkum ungbörnum á 1. ári og er þó barna- dauði lítill í Noregi. Munurinn er einkennilega mikill, jiví sjúkdóms- greiningin sýnist vandaiaus. Þaö skyldi þá helst vera, aö atrophia in- tantum, sem ekki er talin sjerstakt banamein í Noregi, væri þar talin iörakvef. Ef henni væri bætt viö hjá oss, hælckar talan. um 4.8 og kemst upp í 13.5. Eigi aö síður veröur hún nokkru lægri eni i Noregi. Gigtjsótt hefir veriö jirefalt skæöari í Noregi en hjer (0.8:2.7) og kemur það heim viö alment álit lækna, aö hjer sje hún sjaldan ill- kynjuð. Sjúklingafjöldinn viröist ekki meiri í Noregi en hier, en1 dán- arprósentan mun hærri. Og jtaö lítur ekki út fyrir, aö vjer höfum talið dauösföll undir endocarditis, því ekki kveöur mieira aö henr.i hjer en x Noregi. Poliomyelitis ant. ac teljum vér undir „aðrar farsóttir“. Úr henni dóu 1924 89 menn eöa að meðaltali á ári, 1911—25, 6.4 á 100,000 íb., en í Noregi aöeins 1,5. Þetta eina ár var dæmafátt rothögg og stafar ef- íaust af því, hve veikini var fátíö áður. Pemphigus1 neonatoru m er ekki mjög fátíöur i Noregi, svo og meningitis cerebrosplin., en hans veröur lít.t vart hér. Týph. e x a n t h a n, m. a 1 a r i a, variola og a n t r a x hafa komið fyrir. Þegar litiö er yfir það sem hér er sagt, þá virðist niðurstaðan jiessi: Vér stöndum tiltölulega illa að vígi meö farsóttirnar. Sumu sýnist erfitt aö breyta (kíghósti, inflúensa, mænusótt), viö öðru má margt gera (misl- ingar, skarlatssótt, barnsfarasótt, stjarfi, taugaveiki) og er skylt að vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.