Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Page 16

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Page 16
14 ii. Kvefsótt (bronchitis acuta). Sjúklingafjöldinn 1921—27 var þessi: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 Tala sjúkl. ... 4393 4162 4460 3930 4876 4799 5274 Dánir ...... 2 2 9 2 3 9 3 Aldursflok'kar sjúklinga voru þessir: o—1 1—5 5—15 15—65 yfir 65 M. K. M. K. 1921—25 % .............. 8,0 23,2 19,6 24,8 21,8 1,2 1,5 1927 % .................. 8,3 22,2 21,2 24,2 20,9 1,1 1,8 Sjúklingatalan er með mesta móti og þó veröur tæpast sagt aS mikiS hafa aS veikinni kveðiö, engir stórfaraldrar og manndauði mjög lítilfjör- legur. Hástig veikinnar var t október, lágstig í ágúst (hástig' í jan. og lág- stig í júli 1921—25). Á aldursílokkunum verður ekki sjeð, að iniflúensu hafi verið blandað saman við kvefsótt til verulegra muna. Eins og fyr, eru sjúklingarnir langflestir í k a u p s t ö ö u n u m. í Reykjavík eru skráðir 2341 eða 96%^ íbúa, en utan Rvíkur 3y/c. Sjúklingafjöldinn í Rvík er þá nálægur þrefaldur við það sem gerist utan Rvíkur, og það er hann, sem hleypir sjúkratölunni fram. Hjeraðslæknar eru fáorðir um kvefsóttina, en kvarta um hve erfitt sje að greina rnilli hennar og influensu. -— í Svarfdæla er þessa geti’ð: Kvefsótt með tíðara móti og misþung. Jan.—apr. yfirleitt væg og hiti lít- ill eða enginn. Eftir miðjan apríl iDreyttist hún og fylgdi liiti. Líktist infl. en þó sýktus eink.um börn og unglingar og strjálli var hún en infl. Almenningur máske ónæmur eftir infl. 1921, 24 og 26. Eftir því sem fleiri fullorðnir verða ónæmir raskast og' aldurshlutfallið. Þessi alda stóð hæst í maí—júní, en óx á ný í sept. (Ólafsf.). (Sjá annars inflúensa). 12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). Sjúklingafjöldinn var þessi 1921—27: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 Tala sjúkl. . . . 1061 1033 1009 1012 804 929 1262 Dánir* ..... 269 200 233 238 127 107 95 Aldursflokkar voru þessir: O—1 1—2 5—15 15—65 y6r 65 M, K, M, K. i927 .................... 16,3 34,1 24,1 12,3 9,4 1,1 2,6 1921—25 .................. 9,7 30,0 21,4 19,0 16,2 1,4 2,3 Sjúklingafjöldinn hefir verið með mesta móti, enda 524 sjúkl. skráðir í Rvik, nálega helmingur allra sjúklinganna. í kíghóstaári er ekki að undra, þó sjúklingatalan hlaupi upp, en tala dáinna er þó með lægsta móti, því þeir, sem dóu úr kíghóstalungnabólgu, hafa talist dánir úr kíg- hósta. Kíghóstinn hefir og sennilega valdið því, hve mikið hefir sýkst * úr pneum. catarrhalis og crouposa.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.