Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Síða 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1982, Síða 111
A árinu 1981 hófst rannsókn til leitar að chlamydia trachomatis ísýnum frá fólki, grunuðu um kynsjúkdóma. Þessi bakteria er nú viðast talin heldur algengari orsök þvagrásarbólgu en lekanda- bakterian. Chlamydiur eru frábrugðnar venjulegum bakterium að þvi leyti, að þær fjölga sér ekki á dauðum ætum, heldur þarf gróður af lifandi frumum að rækta þær. Hefur nú tekist aó þróa þessa rannsóknaraðferð á sýkladeild R.h. i samvinnu við sýkladeild háskólans i Kaupmannahöfn. Penicillinasapróf. Það er gert til að kanna, hvort bakteria fram- leiði hvata (pencillinasa, beta-lactamasa), sem getur rofið ákveðna tengingu í sameind penicillinlyfja og þar með eyðilagt lyfið. Þetta Próf er nú gert á vissum bakteriutegundum, sem hafa verió penicillin- tæmar þar til á undanförnum árum að stöku stofnar þeirra hafa öðlast hæfiieika til að mynda nefndan hvata. Aóallega er hér um að ræða hemophilus influenzae, sem veldur stundum heilahimnubólgu auk sýkinga 1 öndunarvegum, og n. gonorrhoeae, þ.e. lekandasýkillinn. j'araldsfræðileg verkefni', Neisseria meningitidis Fylgst hefur verið með heilahimnubólgufaraldri af völdum n. meningi- tidis, sem hófst hér á landi 1975 og hefur verió aó dvina undan- farin tvö ár. Reynt hefur verið aó halda skrá yfir allar meningo- hokkasýkingar á landinu frá 1975, bæði þær sem greinst hafa með hakteriurannsóknum og þær sem greindar hafa verið eingöngu af ein- hennum sjúklinga. Hefur verið hringt til lækna út um land á nokkurra aiánaóa fresti til að fá upplýsingar um ný tilfelli. Niðurstöóur eru ®nn óbirtar, en ritaður hefur verið um þær kafli i erlenda grein og 1 ráði er að birta þær einnig i læknatimariti hér. Ngisseria qonorrhoeae í samvinnu við kvenlækningadeild Landspitalans eru tekin sýni til leitar að n.gonorrhoeae frá öllum konum, sem koma á deildina til fóstureyðingar eða vegna gruns um eggrásarsýkingu. Er þetta gert i Pvi skyni að kanna tiðni sýkinga af völdum n.gon. hjá þessum hópum hvenna. Rannsókninni er ekki lokið. Hún er kostuð af ríkisspitölum. Sumarið 1981 feróaðist sérfræðingur frá sýkladeild út um land og heimsótti heilsugæslustöðvar, héraóslækna og sjúkrahús til að leið- heina um greiningu á n.gon. og kynna nýtt flutningsæti til send- ingar á sýnum. Var þetta gert i samráði við landlækni i þvi skyni sð bæta könnun á tiðni lekandasýkinga hér á landi og vekja athygli i$kna á þvi, að penicillinónæmum stofnum n. gonorrhoeae gæti farið ah fjölga hér. Slika stofna er nauðsynlegt að finna sem fyrst til ah stemma stigu vió útbreióslu þeirra eftir föngum. Perð þessi var kostuð af landlækni og rikisspitölum. £hlamydia trachomatis ^ árinu 1980 var hafin könnun á tiðni chlamydia trachomatis sem °rsök að þvagrásarbólgu hjá karlmönnum hér á landi. Þá var enn ®kki hægt að rækta þessa bakteriu hér og var þessi rannsókn gerð £ samvinnu vió sýkladeild háskólans i Arósum. Sýni voru tekin á kynsjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. Niöurstöður Pessarar rannsóknar hafa birst i Læknablaðinu. Chlamydiuræktanir hofust i sýkladeild Rannsóknastofu háskólans hausió 1981 og er i 109 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.