Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Blaðsíða 51
4.4 Aðgerðir og rannsóknir hjá sjálfstætt starfandi sérfræðingum
Tryggingastofnun ríkisins skráir upplýsingar um aðgerðir sem framkvæmdar eru
af sjálfstætt starfandi sérfræðingum og leiða til reikningsgerðar á hendur
stofnuninni. í töflu 4.3 er greint frá fjölda nokkurra algengra aðgerða og rannsókna
1991 og 1992 samkvæmt reikningum TR.
Tafla 4.3
Nokkrar aðgerðir og rannsóknir utan sjúkrahúsa
skv. reikningum Tryggingastofnunar ríkisins 1991 og 1992
Nr. Heiti verks
1991 1992
Fjöldi Fjöldi
06-013,01 Magaspeglun (vélinda, magi, skeifugörn)
06-016,01/
06-013,02 Ristilspeglun (stutt + fullkomin)
06-017,01 Áreynsluhjartaritun og mat á áreynsluþoli með þrekhjóli eða gangbraut
07-002,02 Innspýting vegna gyllinaeðar eða annarra æðahnúta
07-002,03 Tekin minniháttar húðæxli eða húðbreytingar
07-003,01 Undirhúðaræxli
07-003,04 Teknar húðbreytingar og blettir úr andliti
07-008,01 Tekið æxli úr brjósti
07-010,02 Lagfærðör
07-011,03 Aðgerð vegna gyllinæðar
07-011,04 Aðgerð vegna sprungu í endaþarmi
07-012,01 Tvíburabróðir
07-015,01 Kviðslitsaðgerð, minni háttar
07-016,01 Fjarlægt brjóst (mastectomia simplex)
07-017,01 Aðgerð vegna stórutáarskekkju (hallux valgus)
07-019,01 Kviðslit, meiri háttar
07-020,03 Skurðaðgerð á æðahnútum
08-004,03 Sköpulagsaðgerð á efra eða neðra augnloki
08-006,01 Minnkað brjóst (annað brjóstið)
09-004,01 Flæðismæling (uroflow)
09-009,04 Blöðruspeglun
09-010,01 BLöðruspeglun með fjarlægingu steina og/eða sýnit.
10-001,01 Tekið stroksýni til leggangaf rumurannsóknar vegna krabbameinsleitar
10-002,01 Sýni eða sepi tekinn úr leghálsi
10-015,01 Leg skafið
10-019,01 Kviðarholsspeglun með eða án miðhlutunar eggjaleiðara
4100 4260
1692 1829
1891 1982
2371 3320
12075 11806
1160 1236
3414 3070
115 131
788 789
200 256
101 95
89 68
237 257
53 25
88 56
300 349
810 1009
591 *) 23
27 11
1189 1334
2868 3039
93 100
5277 4812
483 505
1642 1678
631 519
) Skv. sérstökum úrskurði.
Upplýsingar vantar frá eftirtöidum aðiium: Læknasetrinu sf., Matthíasi Kjeld, Jóhanni L. Jónassyni,
Hjartavernd, EggertÓ. Jóhannssyni, Hauki Jónassyni, Sighvati Snæbjömssyni, Valdemar Hansen.
Sinnig vantar upplýsingar frá sérfræðingum á Akranesi og á Akureyri.
47