Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Blaðsíða 21

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Blaðsíða 21
Annað sem hefur breyst einkum síðustu árin er að hlutfall þeirra kvenna sem hafa áður gengist undir fóstureyðingu fer vaxandi. Hlutfallið var 10-12 af hverjum hundrað framkvæmdum fóstureyðingum á tímabilinu 1976-1982 en hefur verið yfir 20% frá árinu 1987 og 1993 hafði fjórðungur kvenna áður gengist undir fóstureyðingu. Rúmlega helmingur kvennanna hefur að jafnaði verið starfandi á vinnumarkaði, um eða yfir fjórðungur hefur verið í námi um tíimda hver heimavinnandi og 2-3% hafa verið atvinnulausar eða öryrkjar. Á þessu hefur þó orðið sú breyting nú allra síöustu árin að hlutfall atvinnulausra og öryrkja hefur farið hækkandi og var komið í 10 af hundraði hópsins árið 1993. Um leið lækkaði hlutfall starfandi kvenna. 1.4.4 Ófrjósemisaðgerðir Samkvæmt núgildandi lögum nr.25/1975 er ófrjósemisaðgerð heimiluð að ósk einstaklings sé hann/hún fullra 25 ára og óski eindregið og að vel íhuguðu máli eftir því og ef engar læknisfræðilegar ástæður eru til staðar, sem mæli gegn aðgerð. Sé viðkomandi ekki fullra 25 ára er ófrjósemisaðgerð heimil eingöngu ef um sérstakar aðstæður er að ræða, sem nánar er kveðið á um í lögunum. Árið 1975 voru gerðar um 200 ófrjósemisaðgerðir en árin 1976-1980 voru framkvæmdar 471 aðgerð að meðaltali á ári, 606 árin 1981-85 og 583 árin 1986-90 eöa alls rúmlega átta þúsund og þrjú hundruð óffjósemisaðerðir þetta fimmtán ára tímabil. Athyglisvert er hve hlutur karla í þessum aðgerðum er lítill eða aðeins 418 (5%) samanborið við 7885 aðgerðir hjá konum. Langflestir þeirra, sem gangast undir ófrjósemisaögerö eru á aldrinum 35-44 ára. Árið 1991 voru framkvæmdar 580 ófrjósemisaðgerðir og 634 árið 1992. 'Kaflar 1.4.1 til og með kafla 1.4.4 voru samdir af Sigríði Vilhjálmsdóttur). 1-4.5 Dánartíðni Á árinu 1992 dóu 1719 íslendingar (1796 árið 1991) og var dánartíðni þá 6,6 á hverja 1000 íbúa. Dánartíðni hefur verið á bilinu 6-7 á hverja þúsund íbúa síðustu áratugi. í byrjun aldarinnar var dánartíðni mun hærri en fór lækkandi er líða tók á Öldina. 1-4.6 Ævilíkur Meðalævi íslenskra kvenna er nú tæplega 81 ár og er það svipað og meðal norskra og sænskra kvenna. Japanskar konur eru þær einu sem lifa að einhverju þ^arki lengur en fyrrnefndar konur og var meðalævi þeirra rúmlega 82 ár árið 1992. Islenskir karlar njóta hvað lengstrar meðalævi í heiminum, eða tæplega 77 ár. Eins og fyrr lifa konur að jafnaði lengur en karlar en það dregur saman með hynjunum hér á landi. Nú lifa íslenskar konur að jafnaði 3,8 árum lengur en ^slenskir karlar en 1979/80 lifðu þær að jafnaði 6 árum lengur en karlar. í löndum ^eð svipaða meðalævilengd er munurinn oftast meiri, eða 5-7 ár. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.