Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Blaðsíða 85
7.2 Aðsókn að sjúkrahúsum Síðan 1950 hefur innlögnum á sjúkrahús fjölgað meira en rúmum og legudögum. Fjöldi rúma og legudaga hefur þrefaldast en innlagnir hafa sjöfaldast á sama tíma (tafla 7.2). Fjöldi skráðra rúma og heildarfjöldi legudaga náði hámarki 1990 en lækk- aði næstu 2 ár á eftir. Á sama tíma varð talsverð fjölgun á heildarfjölda innlagna. Tafla7.2 Yfirlit yfir sjúkrahús1) Rúmafjöldi Legudaga- Ár Rúma- á 1000 Fjöldi Legudaga- fjöldi á fjöldi landsmenn innlagna* fjöldi hvern landsmann 1950 1378 9,6 10191 436100 3,1 1960 1727 9,7 19891 600211 3,4 1970 2575 12,6 33287 957138 4,7 1980 3197 13,9 48785 1153601 5,1 1981 3185 13,7 49178 1146046 5,0 1982 3332 14,2 48473 1141949 4,9 1983 3423 14,4 52764 1195212 5,0 1984 3506 14,6 55268 1166422 4,9 1985 3508 14,5 53533 1162764 4,8 1986 3521 14,4 56093 1232359 5,1 1987 3573 14,4 61014 1210759 4,9 1988 3696 14,7 68783 1250657 5,0 1989 3964 15,6 71468 1297050 5,1 1990 3985 15,6 72996 1318716 5,2 1991 3960 15,3 72250 1280096 4,9 1992 3924 15,0 76296 1274050 4,8 V Allar sjúkrastofnanir, þ.m.t. hjúkrunarheimili, nema áfengismeðferðarstofnanir, sbr. töflu B 7.2 ■') Sjúklingar frá fyrra ári og komnir á árinu. Arið 1992 voru um 79.700 innlagnir á sjúkrastofnanir á íslandi. Stærsti hluti þessara innlagna er á deildasjúkrahús, eða tæplega 80%. Eingöngu um 2% innlagna eru á hjúkrunarheimili. Árið 1992 voru samtals rúmlega 1,3 milljón legudaga á öllum sjúkrastofnunum. Hlutdeild deildasjúkrahúsa í legudögum er mun minni en hlutdeild í innlögnum, eða um 42%. Hlutdeild hjúkrunarheimila er á hinn bóginn ^ueiri eða um 29%. I töflum í töfluhluta er birt nánara yfirlit yfir aðsókn að hverju sjúkrahúsi og hverri deild á deildaskiptum sjúkrahúsum (töflur B 7.1 - B 7.3). I kafla 6.3. var greint frá vinnuhóp Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis um sjúkrahúsmál. Starfshópurinn gaf út nokkrar skýrslur sem byggðu á sjúklinga- b°khaldri sjúkrahúsanna. í skýrslunum eru deildir sjúkrahúsanna flokkaðar eftir starfsemi og sjúklingar flokkaðir eftir legulengd. Hér eru á ferðinni mjög ýtarlegar upplýsingar um starfsemi íslenskra sjúkrahúsa, einkum almennra legudeilda, frá og u^ð árinu 1989. (Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, 1996). Eftirfarandi mynd sýnir sjúklingafjölda eftir legulengd á öllum almennum le&udeildum. L 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.