Bæjarins besta - 03.09.1997, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997
Helgar-
dagskráin
Helgar-
veðrið
Helgar-
sportið
FIMMTUDAGUR
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.00 Matglaði spæjarinn (10:10) (e)
Pie in the Sky
13.50 Lög og regla (20:22) (e)
Law and Order
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.05 Oprah Winfrey (e)
16.00 Ævintýri hvíta úlfs
16.25 Sögur úr Andabæ
16.45 Simmi og Sammi
17.10 Kokkhús Kládíu
17.20 Týnda borgin
17.45 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 19 > 20
20.00 Dr. Quinn (21:25)
20.50 Moll Flanders
Fyrri hluti framhaldsmyndar um
ótrúlegt lífshlaup Moll Flanders.
Moll, sem var illræmt glæpakvendi í
Bretlandi, gekk fimm sinnum í
hjónaband og beitti ýmsum klækjum
til að fá sínu framgengt. Yfirvöld
lögðu fé henni til höfuðs en Moll
kunni að dulbúast og slapp iðulega
úr greipum þeirra.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Lög og regla (21:22)
23.35 Riddarar (e)
Knights
Framtíðartryllir um grimmar blóð-
sugur sem ríða um héruð og halda
öllum í heljargreipum.
01.10 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.00 Á vaktinni (e)
15.00 Listamannaskálinn (1:14) (e)
16.00 Heljarslóð
16.25 Sögur úr Andabæ
16.50 Magðalena
17.15 Glæstar vonir
17.40 Línurnar í lag
18.00 Fréttir
18.05 Íslenski listinn
19.00 19 > 20
20.00 Lois og Clark (1:23)
20.55 Vaski grísinn Baddi
Babe
Gamansöm kvikmynd um lífið í
sveitinni. Þau una hag sínum bærilega
þótt undir niðri óttist þau að lenda á
jólaborði fjölskyldunnar. Grísinn
Baddi er einn úr þessum hópi en hann
lítur lífið öðruvísi augum en flestir
aðrir.
22.35 Moll Flanders
Síðari hluti framhaldsmyndar um
ótrúlegt lífshlaup Moll Flanders.
00.15 Á vaktinni
Stakeout
02.15 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
09.00 Með afa
09.50 Bíbí og félagar
10.45 Geimævintýri
11.10 Andinn í flöskunni
11.35 Týnda borgin
12.00 Beint í mark
12.25 NBA-molar
12.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.10 Lois og Clark (11:22) (e)
13.55 Vinir (22:24) (e)
14.20 Aðeins ein jörð (e)
14.30 Á miðnætti meðan
heimurinn svaf (e)
15.00 Ástríkur í Bretlandi
16.20 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Glæstar vonir
18.05 60 mínútur
19.00 19 > 20
20.00 Vinir (3:27)
20.30 Cosby-fjölskyldan (2:26)
21.00 Jefferson í París
Jefferson in Paris
Stórmynd frá leikstjóranum James
Ivory með Nick Nolte, Gretu Scacchi,
Gwyneth Paltrow og James Earl Jones
í helstu hlutverkum.
23.25 Tölvudraugurinn
Ghost In the Machine
Spennumynd um raðmorðingja sem
heldur áfram störfum eftir að dagar
hans eru taldir!
01.05 Frankenstein (e)
Mary Shelley’s Frankenstein
03.05 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
09.00 Sesam opnist þú
09.30 Dóri
09.55 Eðlukrílin
10.05 Kormákur
10.20 Aftur til framtíðar
10.45 Krakkarnir í Kapútar
11.10 Úrvalsdeildin
11.35 Ævintýralandið
12.00 Íslenski listinn (e)
13.00 Körfudraumar
Hoop Dreams
15.50 Á krossgötum í Kairó (e)
Egyptaland
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn
17.00 Húsið á sléttunni
17.45 Glæstar vonir
18.05 Hættulegur hraði (e)
19.00 19 > 20
20.00 Morðgáta (20:22)
Murder She Wrote
20.50 Svona fór um sjóferð þá
Ballad of the Sad Cafe
Mynd um hörkukvendið Amelia sem
deyr ekki ráðalaus þrátt fyrir að
kreppan er alls ráðandi.
22.35 60 mínútur
23.25 Fullkomið morð (e)
Perfect Murder
Myndin gerist í Bombay á Indlandi
og aðalpersónan er lögreglumaðurinn
Ghote. Yfirmaður hans felur honum
að rannsaka dularfullt mál en svo
virðist sem einkaritari mjög efnaðs
byggingaverktaka hafi verið myrtur.
01.00 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
17.20 Fótboltakvöld
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.02 Leiðarljós (718)
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 Þytur í laufi (11:65)
19.20 Nýjasta tækni og vísindi
Í þættinum verður fjallað um þróun
tölvunnar til þessa dags, orkusparandi
hugbúnað, viðhald farþegavéla,
marglyttur og frumurannsóknir,
einfalda nýtingu sólarorku og þjófa-
vörn á tölvur.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.35 Allt í himnalagi (13:22)
Something so Right
Bandarískur gamanmyndaflokkur
um nýgift hjón og þrjú börn þeirra úr
fyrri hjónaböndum.
21.00 Lásasmiðurinn (5:6)
The Locksmith
Breskur myndaflokkur um lásasmið
sem verður fyrir því óláni að brotist
er inn hjá honum. Hann ákveður að
taka lögin í sínar hendur en er ekki
búinn að bíta úr nálinni með þá
ákvörðun.
22.00 Innrásin á Mars
Þáttur um könnun plánetunnar Mars
og Pathfinder-leiðangurinn sem nú
stendur yfir. Hvað búast vísinda-
mennirnir við að finna á Mars?
Hverjar eru helstu niðurstöður leið-
angursins? Hvað tók undirbúning-
urinn langan tíma? Hvernig er
andrúmsloft, jarðvegur, þyngdarafl
og möguleikar lífs á Mars?
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.02 Leiðarljós (719)
18.45 Sjónvarpskringlan
19.00 Fjör á fjölbraut (29:39)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.40 Jeremiah Johnson
Bandarísk mynd fá 1972 um mann
sem snýr baki við samfélaginu og
leitar á vit náttúrunnar.
22.30 Tíska
22.50 Á næturvakt (18:22)
23.40 Listrænt morð
Der absurde Mord
Þýsk sakamálamynd frá 1996 þar sem
einkaspæjarinn Frank Ahrend rann-
sakar dularfullt morð á myndlistar-
nema.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LAUGARDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Myndasafnið
Kamilla, Segðu bara nei!, Litlu
bústólparnir og Maggi mörgæs.
Matti mörgæs (8:8)
Barbapabbi (20:96)
Tuskudúkkurnar (15:49)
Þyrnirót (12:13)
Simbi ljónakonungur (40:52)
10.25 Hlé
10.50 Formúla 1
12.00 Hlé
16.00 Landsleikur í fótbolta
18.00 Íþróttaþátturinn
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Grímur og Gæsamamma
19.00 Strandverðir (22:22)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.35 Lottó
20.45 Simpson-fjölskyldan (18:24)
21.10 Ilona og Kurti
Ilona und Kurti
Austurrísk mynd frá 1996 um mæðg-
in sem ætla sér að komast yfir arf en
það kemur babb í bátinn þegar tyrk-
Bolungarvík
Sparisjóðurinn stækkar
Slökkvilið Bolungarvíkur
flutti nýverið með búnað
sinn í nýja aðstöðu sem því
hefur verið búið í áhaldahúsi
Bolungarvíkurkaupstaðar.
Húsnæðið sem slökkvi-
liðið var í áður, er í Ráðhús-
byggingunni við Aðalstræti,
og hefur Sparisjóður Bol-
ungarvíkur keypt það og
hyggst stækka húsakost sinn
sem því nemur.
Bridgesambandið
Vestfjarðamótið í bridge
verður haldið á Patreksfirði,
dagana 13. og 14. september
nk., og hefst spilamennska
kl. 13 báða dagana.
Þátttaka í mótið tilkynnist
til Sigurðar Skagfjörð í síma
456 1414. Það er von Bridge-
sambandsins að sem flestir
bridgespilarar láti sjá sig á
mótinu.
Vestfjarðamót á Patreksfirði
70 ára
Þann 1. september sl.,
varð Guðmundur Ólason
sjötugur.
Af því tilefni býður
hann og sambýliskona
hans Stefanía Sigurðar-
dóttir, ættingjum og vin-
um að koma og sam-
gleðjast með sér í sumar-
bústað sínum Sólheim-
um í Tunguskógi á laug-
ardaginn frá kl. 16.00 til
kl. 19.00.
Afmæli
Uppbygging íþróttavalla í Bolungarvík
Elísabet teiknar nýtt íþróttasvæði
Ungmennafélag Bolungar-
víkur og bæjarstjórn Bolung-
arvíkur hafa sammælst um að
fallið verði frá áður fyrirhug-
aðri uppbyggingu íþrótta-
svæðis á Hreggnasa. Þess í
stað verði uppbyggingu
íþróttavalla- og íþróttasvæðis
á Skeiði fram haldið, en í
fyrrasumar var tekinn í notkun
glæsilegur grasvöllur þar.
Samningur hefur verið
gerður við Elísabetu Gunnars-
dóttur, arkitekt, um skipulag
svæðisins og hefur bæjarráð
Bolungarvíkur heimilað
knattspyrnudeild UMFB að
hefja undirbúning að vinnu
við æfingavelli samkvæmt
frumtillögu hennar.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.
vörum fyrirtækisins auk þess
sem boðið verður upp á ýmis
skemmtiatriði. Liðsmenn
KFÍ verða á staðnum og geta
yngri meðlimir fjölskyld-
unnar spreytt sig í körfuhittni
og jafnvel unnið til verð-
launa, en þess má geta að
Ölgerðin Egill Skallagríms-
son er einn aðal styrktaraðili
KFÍ.
Húsnæði útibúsins á Ísa-
Ölgerðin Egill Skalla-
grímsson ehf., opnaði um
síðustu mánaðarmót, nýtt
útibú að Sindragötu 11 á
Ísafirði.
Í tilefni af opnun útibúsins
hefur fyrirtækið ákveðið að
hafa opið hús fyrir alla
fjölskylduna, laugardaginn
6. september nk., frá kl. 13-
15. Þar verður gestum boðið
að smakka á framleiðslu-
firði var byggt af Ágústi og
Flosa hf., og var það afhent
Ölgerðinni undir lok júlí. Í
apríl síðastliðnum auglýsti
fyrirtækið eftir svæðisstjóra
fyrir Vestfirði og bárust á
þriðja tug umsókna um
starfið. Rúnar Örn Rafnsson,
var ráðinn í starfið en honum
til aðstoðar verður Hermann
Guðmundsson, en þeir eru
báðir búsettir á Ísafirði.
Nýtt útibú á Ísafirði
TILBOÐ Í AKSTUR
Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilboðum í
fólksflutninga á leiðunum Þingeyri - Ísa-
fjörður, Flateyri - Ísafjörður og Suðureyri
- Ísafjörður.
Aksturinn skal miða við starfsemi Fram-
haldsskóla Vestfjarða. Komið skal að
Framhaldsskólanum kl. 07:55 alla virka
daga og farið þaðan kl. 17:10. Áætlaður
farþegafjöldi er tólf úr Dýrafirði, sex úr
Önundarfirði og tíu úr Súgandafirði.
Til verksins skal tilboðsgjafi hafa vel
útbúna fólksflutningabifreið með al-drifi.
Tilboð verða opnuð kl. 11:00 miðviku-
daginn 17. september nk., í fundarsal
bæjarstjórnar. Réttur er áskilinn til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Ísafirði 2. september 1997
Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ.
ÍSAFJARÐARBÆR