Bæjarins besta


Bæjarins besta - 03.09.1997, Side 15

Bæjarins besta - 03.09.1997, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 15 nesk kona reynist vera eini löglegi erfinginn. 22.45 Sakborningar The Accused Bandarísk bíómynd frá 1988 byggð á sannri sögu um unga konu sem er nauðgað af hóp manna og málaferlin sem fylgdu í kjölfarið. Leikstjóri er Jonathan Kaplan og í aðalhlutverkum eru Jodie Foster, sem hlaut óskars- verðlaunin fyrir leik sinn. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Silfurfolinn (18:26) Kátir félagar Dindill og Agnarögn á hestbaki. Múmínálfarnir (4:52) Einu sinni var... (4:26) Ævintýri frá ýmsum löndum (9:13) 10.50 Hlé 11.50 Formúla 1 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jarðarberjabörnin (3:3) 18.25 Ghana (3:4) 19.00 Í blíðu og stríðu (4:13) Wind at My Back II 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Um hjarn og jökulheima Íslensk fjallanáttúra skoðuð með augum landslagsljósmyndarans Ragnars Th. Sigurðssonar. 20.55 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá síðari hálfleik viðureignar Íslendinga og Dana sem leikinn er í tilefni 40 ára afmælis Handknattleikssambandsins. 21.35 Zorn (1:3) Sænskur myndaflokkur um listmálar- ann Anders Zorn sem stóð á hátindi frægðar sinnar um aldamótin síðustu. 22.30 Gettysburg (1:3) Bandarísk stórmynd í þremur hlutum gerð eftir Pulitzer-verðlaunaverki Michaels Shaara, The Killer Angels. Í myndunum er fjallað um ógnþrung- in og örlagarík átök herja norðan- og sunnanmanna í borgarastríðinu í Bandaríkjunum. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Kór Ísafjarðarkirkju Leit stendur yfir að söngfólki í allar raddir. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til að koma og leggja sitt af mörkum við að stofna nýjan og ferskan kór við nýja kirkju. Um er að ræða athafnir s.s. messur, jarð- arfarir, aðventukvöld sem og aðra tónleika. Æfingar fara fram í kirkjunni á fimmtudags- kvöldum frá kl. 20:00 - 22:00. Allar nánari upplýsingar gefur organisti í síma 456 3135. Hæfnispróf Námskeið fyrir nýja umsækjendur veiði- korta verður haldið á Ísafirði 10. september kl. 18:00. Á námskeiðinu verður farið í fuglagreiningar, stofnvistfræði, dýravernd, náttúruvernd, veiðisiðfræði og veiðitímabil veiðidýra. Námskeiðsgjald er kr. 3.500,- Skráning og afhending gagna er hjá Lögreglunni á Ísafirði. Veiðistjóraembættið. Skotvopnanámskeið Námskeið í meðferð skotvopna verður haldið á slökkvistöðinni á Ísafirði 12. - 13. september kl. 17.00. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Skotfélag Ísafjarðar. Námskeiðsgjald er kr. 8000. Skráning og nánari upplýsingar hjá lögreglunni á Ísafirði. Lögreglan á Ísafirði. LÖGREGLAN Á ÍSAFIRÐI Á fimmtudag, föstudag og laugardag: Norðlæg átt, víðast kaldi eða stinningskaldi en sums staðar þó allhvasst á fimmtudag. Rigning um norðan- og austanvert landið á fimmtu- dag og föstudag en síðan hætt við slyddu eða jafnvel snjókomu. Sums staðar skúrir um sunnan- og vestanvert landið. Hægt kólnandi veður, hiti 0 til 7 stig á laugardag, kaldast norðanlands. Á sunnudag og mánudag: Hæg breytileg eða suðlæg átt. Vætusamt um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu. Aftur hægt hlýnandi veður. TV-SPORT Föstudagur 5. september kl. 16:50 AGF - Vejle Þriðjudagur 9. september kl. 18:10 Ajax - RKC Waalwijk TV 3 - NOREGUR Laugardagur 6. september kl. 14:30 Aserbajdsjan - Noregur TV 3 - SVÍÞJÓÐ Laugardagur 6. september kl. ? Króatía - Bosnía Laugardagur 6. september kl. 18:05 Austurríki - Svíþjóð TV 3 - DANMÖRK Miðvikudagur 10. september kl. ? Danmörk - Króatía NRK 1 Sunnudagur 7. september kl. 11:45 Formúla 1 frá Monzabanen á Ítalíu Ath! Engar beinar útsendingar eru frá ensku knattspyrnunni þessa vikuna vegna landsleikja.

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.