Börn og menning - 01.04.2009, Blaðsíða 2

Börn og menning - 01.04.2009, Blaðsíða 2
Krumminn á skjánum, kallar hann inn: „Gef mér bita af borði þínu, bóndi minn.“ Bóndi svarar býsna reiður: „Burtu farðu, krummi leiður! Líst mér að þér lítill heiður, ljótur ertu á tánum, krumminn á skjánum.“ Krummi situr á kirkjuburst, kallar hann hátt með sinni raust. Vetur, sumar, vor og haust vappar hann út um berjamó með tinbelti föður síns og tvenna nýja skó.

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.