Börn og menning - 01.04.2009, Side 2

Börn og menning - 01.04.2009, Side 2
Krumminn á skjánum, kallar hann inn: „Gef mér bita af borði þínu, bóndi minn.“ Bóndi svarar býsna reiður: „Burtu farðu, krummi leiður! Líst mér að þér lítill heiður, ljótur ertu á tánum, krumminn á skjánum.“ Krummi situr á kirkjuburst, kallar hann hátt með sinni raust. Vetur, sumar, vor og haust vappar hann út um berjamó með tinbelti föður síns og tvenna nýja skó.

x

Börn og menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.