Börn og menning - 01.04.2009, Blaðsíða 31

Börn og menning - 01.04.2009, Blaðsíða 31
Barnavinna og ólík sjónarmið 31 r jonannsson kyndari heldur utan um Einar Sigurjónsson. Einar var sonur Sigurjóns Einarssonar skipstjóra é Garðari GK 25 en Jón Hjörtur var með þeim lægst settu í áhöfninni. Guðbjartur Ásgeirsson tók myndina. Þjóðminjasafn fslands, GÁ-2059 fleiri klukkustundir á dag en sem svaraði helmingi af aldri þeirra. Þetta sama ár var einnig bundið í lög að börn mætti ekki ráða í hafnarvinnu en um það ákvæðí spratt mikill ágreiningur í reglugerð Alþingis um vinnu barna og unglinga frá árinu 1999 kemur fram að ekki skuli ráða börn yngri en fimmtán ára í vinnu nema í undantekningartilvikum. Börn sem náð hafa þrettán ára aldri má þó ráða til léttari starfa, svo sem við garðyrkju og við létt þjónustustörf í takmarkaðan tímafjölda. í sérstökum viðauka eru störf f ekki aðeins um vinnu barna og barnauppeldi á 20. öld heldur er einnig fjallað um það hvernig við nálgumst fortíðina og hvernig Ijósmyndireru notaðarsem heimildir um liðna tíð. Sýningin byggir á stærri rannsókn sem Sigrún Sigurðardóttir menningarfræðingur vann í rannsóknarstöðu doktors Kristjáns Eldjárns við Þjóðminjasafn íslands. Einar Sigurjónsson við vinnu um borð í Garðarki GK árið 1936. Einar var 6 ára þegar Guðbjartur Ásgeirsson tók myndina. Þjóðminjasafn íslands, GÁ-2050. Magnús Óskar Guðbjartsson og Jóakim Hjartarson um borð í togaranum Ver GK 3, árið 1927. Magnús Óskar, sem var 6 ára þegar myndin var tekin, var sonur Guðbjarts Ásgeirssonar Ijósmyndara og kokks á Ver en Jóakim, sem var 7 ára, var mágur skipstjórans. Guðbjartur Ásgeirsson tók myndina. Þjóðminjasafn íslands, GÁ-552 fiskiðnaði tilgreind sérstaklega en þar segir að þrettán og fjórtán ára börn megi vinna létt fiskvinnslustörf, til dæmis við að raða eða flokka fisk, svo lengi sem vélar séu ekki notaðar við vinnuna. Um vinnu unglinga á aldrinum fimmtán til átján ára gilda einnig sérákvæði og skal taka mið af líkamlegu og andlegu atgervi þeirra, auk þess sem tryggja þarf að heilsu þeirra stafi ekki hætta af vínnuálagi eða vinnuaðstæðum. Sýningin Þrælkun, þroski, þrá? fjallar þó

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.