Börn og menning - 01.04.2011, Blaðsíða 3
Vigdís Finnbogadóttir afhenti Ragnheiði Gestsdóttur Sögustein IBBY samtakanna þann 2. apríl s.l., á alþjóðlegum degi barnabókarinnar.
Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Sögustein IBBY 2011 fyrir
framlag sitt til barnabókmennta, meðal annars þessi
vinsælu söngvasöfn sem hún bjó til útgáfu og skreytti
með glæsilegum klippimyndum.
„Dómnefndin telur að Ragnheiður Gestsdóttir hafi með skáld-
sögum sínum, myndskreytingum, léttlestrarefni, endursögðum
ævintýrum, söngvasöfnum og textasöfnum og fleiru, lagt fram
mjög mikilvægan skerf til íslenskra barnabókmennta. “
Úr greinargerð valnefndar Sögusteinsins
í GRÆNNI LAUTU geymir skemmtilega
söngvaleiki sem íslensk börn áöllum aldri
hafa um árabil leikið, ýmist úti eða inni.
Tilvalin bók fyrir sumarið!
EF VÆRI ÉG SÖNGVARI geymir 120 kvæði
sem öll fjölskyldan getur sungið saman.
Bókinni fylgir geisladiskur með söng
Skólakórs Kársness. Ómissandi bók á
hvert heimili.
S MÁL OG MENNING
www.forlagid.is
SÖGUSTEINK