Börn og menning - 01.04.2011, Blaðsíða 3

Börn og menning - 01.04.2011, Blaðsíða 3
Vigdís Finnbogadóttir afhenti Ragnheiði Gestsdóttur Sögustein IBBY samtakanna þann 2. apríl s.l., á alþjóðlegum degi barnabókarinnar. Ragnheiður Gestsdóttir hlaut Sögustein IBBY 2011 fyrir framlag sitt til barnabókmennta, meðal annars þessi vinsælu söngvasöfn sem hún bjó til útgáfu og skreytti með glæsilegum klippimyndum. „Dómnefndin telur að Ragnheiður Gestsdóttir hafi með skáld- sögum sínum, myndskreytingum, léttlestrarefni, endursögðum ævintýrum, söngvasöfnum og textasöfnum og fleiru, lagt fram mjög mikilvægan skerf til íslenskra barnabókmennta. “ Úr greinargerð valnefndar Sögusteinsins í GRÆNNI LAUTU geymir skemmtilega söngvaleiki sem íslensk börn áöllum aldri hafa um árabil leikið, ýmist úti eða inni. Tilvalin bók fyrir sumarið! EF VÆRI ÉG SÖNGVARI geymir 120 kvæði sem öll fjölskyldan getur sungið saman. Bókinni fylgir geisladiskur með söng Skólakórs Kársness. Ómissandi bók á hvert heimili. S MÁL OG MENNING www.forlagid.is SÖGUSTEINK

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.