Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 24

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 24
VIÐBURÐUR / EVENT FYRIRPARTÝ PRE-PARTY Geira Smart, Hverfisgötu 30, fimmtudaginn 9. ágúst kl. 18:00. Aðgangur ókeypis. Geiri Smart, Hverfisgata 30, Thursday 9 August at 6:00 p.m. Free admission. Ef þú vilt grípa þér matarbita fyrir opnunarhátíðina eða bara koma þér í gírinn með drykk og hýrri tónlist þá er Geiri Smart á Canopy staðurinn til að vera á! Löðrandi hýr tilboð á mat og drykk, DJ á staðnum og galopið út í Hjartagarðinn þar sem Pride- sólin mun að sjálfsögðu skína. Rútuferðir að Háskólabíói þar sem opnunarhátíð Hinsegin daga hefst kl. 21:00, sjá nánar á hinsegindagar.is/fyrirparty. If you want to grab a bite before the Opening Ceremony or just get the party started with a drink and some queer music Geiri Smart is the place to be! We promise an inviting atmosphere, plenty of good offers and a lovely DJ. Bus rides to Háskólabíó where the Opening Ceremony will start at 9 p.m., more info on reykjavikpride.is/pre-party. FRÆÐSLUVIÐBURÐUR / LECTURE KARLMENNSKAN MASCULINITY Safnahúsinu, Hverfisgötu 15, föstudaginn 10. ágúst kl. 12:00. Aðgangur ókeypis. Safnahúsið, Hverfisgata 15, Friday 10 August at 12:00 p.m. Free admission. Karlmennska og hinseginleiki tengjast óneitanlega. Hvernig er karlmennska hinsegin karlmanna? En kvenna? Hvað með trans fólk? Og aðra undir hinsegin regnhlífinni? Í þessum framhaldsviðburði Samtakanna ‘78 er kafið dýpra í áhrif karlmennskunnar á samfélagið, þá sérstaklega hinsegin samfélagsins. Getum við sem samfélag stuðlað að breyttum viðhorfum? Hvað er „eitruð karlmennska“? Hvernig hefur staðalmynd karlmennskunnar haft áhrif á þig? Reynt verður að svara þessum spurningum í notalegu umhverfi og með vinnusmiðju á Hinsegin dögum. Viðburðurinn fer fram á íslensku. Masculinity and queerness undeniably relate to one another – but how is the masculinity of a queer man different to a hetero, cis male? What about queer women? What about trans people? And other queer people? In this second event on masculinity, in cooperation with Samtökin ‘78, we delve deeper into the impact masculinity has on us as a society, especially within the queer community. Can we as a community effect change? What is “toxic masculinity”? How have the standards of masculinity affected you? An attempt will be made to answer these questions in a relaxed environment and with a workshop which will be offered during Pride Week. Event in Icelandic. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.