Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2018, Page 26

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2018, Page 26
VINNUSTOFA / WORKSHOP Safnahúsinu, Hverfisgötu 15, föstudaginn 10. ágúst kl. 13:00. Aðgangseyrir: 1.000 kr. Miðasala og skráning á hinsegindagar.is Safnahúsið, Hverfisgata 15, Friday 10 August at 1 p.m. Admission: 1.000 ISK. Ticket sale and registration on reykjavikpride.is “Dance Like Everyone’s Watching” is a dance/movement workshop geared towards finding your individual freedom through movement. Welcome to all bodies and people of all levels. Whether you’ve been professionally dancing since you came out of the womb, or you trip over your own feet while walking down the street, this class is for you! Led by Rebecca Hidalgo, a New York City-based performer, choreographer, multimedia artist and fitness instructor, this class is rooted in her experience as a dancer and performance artist in the NYC queer nightlife scene; a place where experimenting with dance is thriving and celebrated. Within the active workshop, we will touch on topics such as: How can you, individually, find your freedom through movement? How can you use your movement as a conversation, and incite feelings of happiness in yourself and others? How can you use this to benefit your daily life, self expression, and sense of confidence? How can you use your movement as a form of empowerment and resistance to oppressors? DANCE LIKE EVERYONE‘S WATCHING Get ready to be surprised at what your body can do, to sweat, hear some awesome music, and most importantly, get ready to have fun! Be prepared to let go of any inhibitions or self-judgement you may have, because at the end of this workshop, you will have the urge to dance down every street and be sure that everyone sees how fabulous you truly are. Event in English. „Dansaðu með stolti“ er vinnustofa sem hefur það að markmiði að kanna frelsi einstaklingsins í gegnum hreyfingu og dans. Hún er opin öllum, óháð getu eða líkamsgerð. Hvort sem þú hefur verið atvinnudansari frá fæðingu eða kemst ekki fram úr rúminu án þess að hrasa um eigin fætur er þessi vinnustofa fyrir þig! Rebecca Hidalgo frá New York stýrir vinnustofunni en hún er dansari, danshöfundur, multimedia-listakona og líkamsræktarþjálfari. Vinnustofan byggir á reynslu Rebeccu af vinnu við dans og listir á hinsegin senunni í New York þar sem tilraunir og tjáning með dansi dafnar og er fagnað. Viðburðurinn fer fram á ensku. VIÐBURÐUR / EVENTS HINSEGIN PÖBBARÖLT QUEER PUB CRAWL Hlemmi, föstudaginn 10. ágúst kl. 18:00. Aðgangseyrir: 4.900 kr. Hlemmur, Friday 10 August at 6 p.m. Admission: 4.900 ISK. Drykkir innifaldir! Íslenskir hommar döðruðu við hermenn á Borginni á fimmta áratugnum, síðar leituðu lesbíurnar skjóls í Stúdentakjallaranum áður en dragið blómstraði á Rauðu myllunni. Íslenskt hinsegin skemmtanalíf hefur verið alls konar í gegnum árin – leynt og ljóst, hávært og lágvært. Fyrir sléttum tíu árum birtist ítarleg og hressandi úttekt Hilmars Hildar-Magnússonar á skemmtanalífi hinsegin fólks í gegnum tíðina í veglegu 30 ára afmælisriti Samtakanna ‘78. Nú er tilvalið að rýna í úttektina og það á fæti! Gengið verður um miðborgina og valdar söguslóðir kannaðar, dreypt á hressandi drykkjum auk þess sem síðastliðin tíu ár, sem enn eru óskráð, verða tekin fyrir. Gengið verður frá Hlemmi kl. 18 og endað á Naustinu en þaðan er örstutt rölt á gömlu höfnina þar sem hinsegin siglingin hefst kl. 21. Að sjálfsögðu er áfengi innifalið! Leiðsögn á íslensku. Athugið: Afar takmarkað miðaframboð! Miðasala hefst á hinsegindagar.is 20. júlí. Drinks included! Icelandic gays flirted with the soldiers at Hotel Borg back in the days. Later on the lesbians hid at Stúdentakjallarinn (the Student Cellar) but eventually the drag scene started to bloom at Rauða Myllan (our very own Moulin Rouge). Sometimes the queer nightlife has been hidden, and sometimes it has been out and loud. If you want to hear more about our queer nightlife in the past decades you should join us on the very first Icelandic queer pub crawl. We will walk around a few of our historical places and hear stories but of course we‘ll have something to drink as well, which is included in the admission fee. Our approximately 2,5 hours journey starts at Hlemmur at 6 p.m. and ends at Naustið, which is around the corner from the Old Harbour where our Queer Cruise starts at 9 p.m. Tour in Icelandic. Limited number of tickets! Ticket sale on reykjavikpride.is from 20 July. 26

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.