Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Síða 32

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Síða 32
VIÐBURÐUR / EVENTS Í tilefni hátíðarinnar verðum við með sérstaka Pride dildóa á tilboði frá 15. júní til 1. september, á aðeins 6.990.- kr. Hamraborg 5 S. 775-3330 www.blush.is Opnunartími: Virka daga 11-20 Helgar 14-18 Blush er stoltur styrktaraðili Hinsegin daga og óskar öllum gleðilegrar hátíðar KYNLÍFSKARNIVAL KINKY CARNIVAL Hard Rock kjallaranum, Lækjargötu 2a, föstudaginn 10. ágúst. Húsið opnar kl. 22:00. Aðgangseyrir: 1.000 kr. Pride-passi gildir. The Hard Rock Basement, Lækjargata 2a, Friday 10 August. The house opens at 10:00 p.m. Admission: 1.000 ISK. Pride Pass valid. Hinsegin dagar bjóða til kynlífskarnivals í samstarfi við Q – félag hinsegin stúdenta. Lítið hefur farið fyrir umræðu um kynlíf hinsegin fólks enda hafa fordómar í okkar garð einmitt beinst að kynhegðun. Spurningar og athugasemdir um kynlíf okkar, og jafnvel kynfæri, eru tíðar enn þann dag í dag og hafa orðið til þess að ýta undir þöggun um kynlíf okkar fjölbreytta hóps. En nú er kominn tími til að snúa við blaðinu! Í ár munum við fagna hinsegin fólki sem kynverum og koma saman til að fræðast, skemmta okkur og njóta erótíkur í vernduðu umhverfi. Dagskrá hefst klukkan 22:30. Á staðnum verða meðal annars Sigga Dögg kynfræðingur, Völvan, Blush, Burlesque, Jonathan Duffy og að sjálfsögðu candy floss- vél ásamt ýmsu öðru. Eftir formlega dagskrá mun enginn annar en Atli Kanill spila fyrir dansi. Reykjavik Pride and Q – the queer student association welcome you to a kinky carnival. The discussion about queer sex has been quite a taboo in Icelandic society, where prejudice about sexuality and behavior has often been used against us. Questions and remarks about our sex and or genitalia are still common to this day and have incited silence and caused us to be silent about sexuality and behavior. But now the time has come to change things! This year we will celebrate us as sexual beings and come together to educate ourselves and enjoy erotica in a safe space. The event starts at 10:30 p.m. and will feature sexologist Sigga Dögg, Völvan, Blush, Burlesque, Jonathan Duffy, a candy floss machine and more. After that it’s time to get your groove on and break out some dance moves! EFTIRPARTÝ TIL KLUKKAN 03:00 - DJ ATLI KANILL AFTER PARTY UNTIL 03:00 A.M.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.