Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Side 50

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Side 50
50 Hinsegin fjölskyldur Hinsegin fjölskyldur eru orðnar mjög margbreytilegar og möguleikar hinsegin fólks til að eignast börn hafa aukist hratt. Hinsegin fjölskyldur hafa alltaf verið til en verið lítið sýnilegar, bæði vegna lagabókstafa og fordóma í samfélag- inu. Árið 2006 voru samþykkt lög sem tryggðu fólki aðgang að tæknifrjóvgun óháð hjúskaparstöðu og á sama tíma var rétturinn til frumættleiðinga tryggður óháð kynhneigð. Það er hins vegar stutt síðan að eina leið hinsegin fólks til að eignast börn var að eiga þau áður en það kom út úr skáp- num. Í dag eru tækifærin fleiri; tæknifrjóvgun, fóstur, frumættleiðingar og barneignir vina. Helst hallar enn á hinsegin karlmenn en eitthvað virðist vera að birta til þar. Upplýsingar um barneignamöguleika hafa verið tak- markaðar og fólk er oft feimið við að leita sér upplýsinga. Tótla I. Sæmundsdóttir hitti nokkra hinsegin foreldra sem sögðu frá því hvernig fjölskylda þeirra varð til.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.