Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Side 51

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Side 51
Sigga Birna og Hilmar kynntust í gegnum sameiginlegan vin árið 2005. Þau voru búin að þekkjast í nokkur ár þegar þau fóru að ræða barneignir. Sigga Birna var fertug þegar sonur þeirra fæddist og ferlið tók fimm ár. Hana langaði til að eignast barn og vildi ekki gera það ein. Henni fannst mikilvægt að barnið ætti tvo foreldra og það hentaði henni vel að deila barni með öðrum. Hilmar hafði ekki leitt hugann mikið að þessum möguleika fyrr en Sigga Birna hafði orð á honum. Hann var einhleypur hommi og aldrei verið í sérstökum foreldrahugleiðingum. Þegar þau fóru að ræða saman um sæðisgjöf áttaði hann sig að hann vildi verða jafnmikill þátttakandi í lífi barnsins og Sigga. 51 Hinsegin fjölskyldur

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.