Fréttablaðið - 22.05.2021, Síða 42

Fréttablaðið - 22.05.2021, Síða 42
Tónlistarskóli Eyjafjarðar auglýsir eftir tónlistarkennurum í eftirfarandi stöður: Tónlistar-/tónmenntakennari í 75-100% starfshlutfall. Tónlistarskóli Eyjafjarðar leitar að tónlistar-/tónmennta- kennara til að kenna og móta fjölbreytta tónlistarkennslu við skólann. Sinna þarf fjölþættri kennslu, m.a. forskóla-/tónmennta- kennslu í samvinnu við leik- og grunnskóla á starfssvæðinu sem er Eyjafjarðarsveit, Hörgársveit, Svalbarðsstranda- hreppur og Grýtubakkahreppur. Fyrir hæfan og metnaðar- fullan aðila eru möguleikar á að þróa og móta starfið en unnið hefur verið með ýmsa þætti eins og marimbukennslu, kórstarf, samsöng, rythmískt samspil o.fl. Hljóðfærakennsla getur verið hluti af starfinu ef umsækjandi óskar. Píanókennari í 100% starfshlutfall. Leitað er eftir kennara sem sýnir frumkvæði, mætir nem- endum á áhugasviði þeirra og nýtir sér fjölbreytta kennsluhætti. Kennsla fer fram í öllum útibúum skólans. Tónlistarkennari í 75-100% starfshlutfall. Leitað er eftir kennara með breiðan bakgrunn sem gæti kennt fjölbreytta hljóðfærakennslu byrjenda, hópkennslu og fræðigreinar. Yfirmenn eru skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri tónlistarskólans en í nánum samskiptum við aðra stjórnendur leik- og grunnskóla. Umsækjandi hafi menntun og reynslu sem nýtist í starfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum tónlistarkennara við Samband íslenskra sveitarfélaga. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða, akstur greiddur samkvæmt samningi. Góð samskiptahæfni er lykilatriði. Höfuðstöðvar skólans eru á Hrafnagili innan við 10 mínútna akstur frá Akureyri. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Upplýsingar um starfið veitir Guðlaugur Viktorsson, skólastjóri. Fyrispurnir og umsóknir berist á netfangið te@krummi.is Skólastjóri áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Vinnslustöðin hf. er í hópi stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins. Vinnslustöðin á og gerir út alls 7 skip til uppsjávarveiða, togveiða og netaveiða. Fyrirtækið stundar botnfiskvinnslu, saltfiskverkun, humarvinnslu og vinnslu á uppsjávarfiski og rekur fiskimjölsverksmiðju auk söluskrifstofa á helstu mörkuðum erlendis. Nánari upplýsingar má finna á vsv.is. Verkefnastjóri Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða öflugan aðila í stöðu verkefnastjóra. Verkefnastjóri starfar á skrifstofu Vinnslustöðvarinnar og er hlutverk hans m.a. að hafa umsjón með nýframkvæmdum og stærri viðhaldsverkum, þar á meðal hönnun og framkvæmd þeirra. Meginverkefni verkefnastjóra: Kröfur til umsækjenda: • Ráðgjöf og hönnun vegna nýframkvæmda og stærri viðhaldsverka. • Skipulagning, áætlanagerð og kostnaðareftirlit. • Yfirstjórn og daglegt eftirlit við framkvæmdir. • Eftirfylgni með tíma- og kostnaðaráætlunum og með undirverktökum. • Eftirlit með að unnið sé samkvæmt verksamningum, verklýsingum og teikningum. • Annast samskipti við hönnuði og yfirvöld. • Skjalfestir framvindu verka og utanumhald gagna. • Þyngst vegur reynsla á sviði verkefnastjórnunar stórra nýframkvæmda og viðhaldsverka. • Þekking og reynsla af framleiðsluferlum í fiskvinnslu er kostur. • Góð þekking og reynsla á sviði byggingarmála. • Háskólamenntun á sviði byggingamála eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi, s.s. verkfræði eða tæknifræði. • Góð almenn tölvukunnátta, ásamt kunnáttu í teikniforritum. • Nákvæmni í vinnubrögðum. • Frumkvæði, ábyrgð og samskiptalipurð. • Búseta í Vestmannaeyjum er skilyrði. Nánari upplýsingar veitir: Lilja Björg Arngrímsdóttir (lilja@vsv.is) í síma 488 8000. Umsóknir óskast sendar á lilja@vsv.is. Kynningarbréf ásamt ferilskrá þar sem fram koma ítarlegar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf fylgi umsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2021. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is 12 ATVINNUBLAÐIÐ 22. maí 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.