Fréttablaðið - 22.05.2021, Síða 67
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Sigrún Þorleifsdóttir
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
fimmtudaginn 20. maí.
Gyða Gísladóttir Helgi Bragason
Þórir Gíslason Bergþóra Jónsdóttir
Sigríður Gísladóttir Sigurður Sverrir Gunnarsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæra móðir, dóttir,
tengdamóðir, systir, mágkona
og amma,
Sigríður Katrín
Þorbjörnsdóttir
Mýrarvegi 113, Akureyri,
lést á heimili sínu þriðjudaginn 18. maí.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. maí
klukkan 13. Athöfninni verður einnig streymt, hlekk á
streymi má nálgast á mbl.is/andlat.
Guðrún Vala Árnadóttir
Stefán Vilberg Leifsson Helga Bogadóttir
Sandra Dís Leifsdóttir Hafþór Jónasson
Díana Ósk Leifsdóttir Anton Sigurðsson
Þorbjörn Ásgeirsson
Guðrún Jensdóttir
Linda Antonsdóttir Bjarni Valtýsson
Jens Þorsteinsson Hrafnhildur Þórisdóttir
Ásgeir Þorbjörnsson Guðrún Maronsdóttir
og barnabörn.
Hjartans þakkir til allra þeirra
sem sýndu okkur samúð
og hlýhug vegna andláts
Esterar Zophoníasdóttur
Sérstakar þakkir til starfsfólks
lyflækninga- og göngudeildar
Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi.
Ástþór Eydal Ísleifsson og fjölskylda.
Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur,
bróðir og tengdasonur,
Völundur Helgi
Þorbjörnsson
Kanada,
lést á heimili sínu, föstudaginn 14. maí.
Útförin fer fram á útfararheimilinu
Blair & Son í Perth, Kanada, miðvikudaginn 26. maí,
klukkan 17 að íslenskum tíma. Streymt verður frá
athöfninni og slóðin mun verða sett á blairandson.com
og á hans Facebook-síðu.
Dæja Björk Kjartansdóttir
Ísabella Völundardóttir William Thor Völundarson
Agnes Eva Völundardóttir Kristjana Inga Völundardóttir
og aðstandendur.
Konan mín, lífsförunautur
og móðir,
Gisela Schulze
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 27. maí kl. 15.00.
Árni Jónsson
Ingunn Guðrún Árnadóttir
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Kristín G. Þorleifsdóttir
frá Þverá,
Eyja- og Miklaholtshreppi,
lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 18. maí.
Útförin fer fram frá Borgarneskirkju
laugardaginn 29. maí kl. 11. Jarðsett verður í
Miklaholtskirkjugarði. Streymt verður frá athöfninni á
slóðinni: youtu.be/GjD61qoxNhI
Þökkum góða aðhlynningu og auðsýnda samúð.
Ásgeir Gunnar Jónsson Guðrún Anna Gunnarsdóttir
Alda Svanhildur Gísladóttir
Guðmundur Þ. Jónsson
Halldór Kr. Jónsson Áslaug S. Guðmundsdóttir
Sigurður R. Jónsson Ragnheiður Lýðsdóttir
Súsanna Þ. Jónsdóttir Gylfi Sigurðsson
Sólveig Gyða Jónsdóttir Jón Ásgeir Einarsson
og fjölskyldur.
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Svala Valdemarsdóttir
Arkarholti 14, Mosfellsbæ,
lést á Hjúkrunarheimilinu Eir
þann 15. maí.
Útför fer fram í Grafarvogskirkju
fimmtudaginn 27. maí kl. 13.
Jarðsett verður í Gufuneskirkjugarði. Þeim sem vildu
minnast Svölu er bent á Alzheimersamtökin.
Gunnar Rafn Jóhannesson
Helga Gunnarsdóttir Sigurður H. Ásgeirsson
Sigurður Rafn Gunnarsson Nicola Winterson
Thelma Gunnarsdóttir Georg Vilhjálmsson
Vala Gunnarsdóttir Gísli Finnsson
og barnabörn.
Ástkær móðir mín,
Ólafía Áskelsdóttir
er látin.
Útför mun fara fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
Áslaug Erla Haraldsdóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sigurður Jónatan Jóhannsson
sjómaður,
Brúarflöt 2, Akranesi,
lést sunnudaginn 16. maí á
Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi.
Útförin fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 25. maí
kl. 13. Í ljósi aðstæðna verður athöfnin með nánustu
aðstandendum og vinum, þeim sem vilja koma er
bent á að hafa samband við Ragnheiði, sími: 867-1676,
raggamagg@yahoo.com, eða Jóhann, sími: 823-3106,
joisig12@gmail.com. Athöfninni verður streymt af vef
Akraneskirkju. www.akraneskirkja.is
Sérstakar þakkir fær starfsfólk lyflækningadeildar HVE
fyrir góða umönnun og hlýtt viðmót.
Elísabet Karlsdóttir
Rúna Björk Sigurðardóttir Björn Olgeirsson
Jóhann Þór Sigurðsson Fjóla Lúðvíksdóttir
Hrefna Sigurðardóttir Karvel Karvelsson
Hulda Ragnarsdóttir Magnús Kristjánsson
Sigurður Ragnarsson Elín Rós Sveinsdóttir
Magni Ragnarsson Írena Bjarnadóttir
Vignir Ragnarsson
afabörnin.
Þökkum innilega samúð
og vináttu við andlát og jarðarför
dóttur minnar, systur okkar,
stjúpsystur og mágkonu,
Hallveigar Fróðadóttur
Hólmfríður Kofoed-Hansen
Ragna Fróðadóttir
Björn Fróðason Lovísa V. Bryngeirsdóttir
Hólmfríður Fróðadóttir
Ingólfur Þorsteinsson Þorbjörg Kristinsdóttir
Hanna Valdís Þorsteinsdóttir Sheer El-Showk
Til að birta andláts-, útfarar- eða
þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda
tölvupóst á timamot@frettabladid.is
eða hringja í síma 550 5055 .
Leikfélag Sólheima sýnir leikritið
Árar, álfar og tröll í Þjóðleikhúsinu
á annan í hvítasunnu, 24. maí. Það
er hátíðarsýning í tilefni þess að
leikfélagið á 90 ára afmæli.
gun@frettabladid.is
Leikritið Árar, álfar og tröll er ævintýri.
Það fjallar um baráttukonuna Sesselju,
sem átti sér þann draum að opna barna-
heimili þar sem allir gætu lifað í sátt og
samlyndi – en gerist í ævintýraheimi,“
segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson,
leikstjóri verksins og meðhöfundur.
Hann segir Hannes Blandon þó eiga
meiri heiður af efninu.
„Hannes fékk hugmyndina eftir
að hafa lesið bókina Mér leggst eitt-
hvað til, um Sesselju Sigmundsdóttur
stofnanda Sólheima. Hann ákvað að
setja efnið í ævintýrabúning. Öll þessi
öfl sem börðust gegn Sesselju verða að
tröllum, kóngum og alls konar árum í
okkar verki. Þau eru kerfið sem reyndi
að standa í vegi fyrir hennar áformum.
Kóngurinn og drottningin vilja halda
í sitt og engu breyta, heldur passa upp
á auðæfin. Þetta er klassísk saga,“ segir
Guðmundur og tekur fram að Lárus Sig-
urðsson sé höfundur tónlistar og fjöldi
íbúa á Sólheimum komi að verkinu,
bæði í leikhlutverkum og bak við tjöldin.
Sjálfur er Guðmundur greinilega vel
kynntur á Sólheimum því þetta er í
fimmta sinn sem hann leikstýrir þar.
Leikfélag Sólheima var stofnað 1931
svo Árar, álfar og tröll er afmælissýning.
Frumsýning var á Sólheimum á sumar-
daginn fyrsta, 22. apríl, og var sýnt þar
fimm sinnum fyrir fullu húsi. Nú bíður
Stóra svið Þjóðleikhússins og hefst
sýning þar klukkan 18 á annan í hvíta-
sunnu. n
Kóngurinn vill engu breyta
Helga Pálsdóttir leikur Sesselju á Sólheimum sem vildi að allir lifðu í sátt og samlyndi.
Guðmundur stýrir Leikfélagi Sólheima í
fimmta sinn. MYNDIR/AÐSENDAR
Öll þessi öfl sem börðust
gegn Sesselju þegar hún
var í sínu hugsjónastarfi,
þau verða að tröllum,
kóngum og alls konar
árum í okkar verki.
Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson,
leikstjóri
Tímamót 31LAUGARDAGUR 22. maí 2021