Fréttablaðið - 11.05.2021, Síða 10

Fréttablaðið - 11.05.2021, Síða 10
Palestínsk kona fær aðstoð eftir að hún særðist í mótmælum við Damaskushliðið í Sheikh Jarrah-hverfinu í Jerúsalem. Þar var ákvörðun ísraelskra dómsyfirvalda mótmælt en þau skipuðu fyrir um brottvísun sex palestínskra fjölskyldna frá heimilum sínum. Ísraelska dóms- málaráðuneytið frestaði brottvísun fjölskyldnanna í kjölfar mótmælanna. MYNDIR/EPA Úkraínskar stúlkur í Kíev á sigurdeginum. Fyrrum Sovétríki halda daginn hátíð- legan þar sem sigri á Þýskalandi nasista í síðari heimsstyrjöldinni er fagnað. Meðlimir í hin- segin samfélag- inu í Kólumbíu tóku þátt í mótmælunum þar í landi. Mótmælin hafa staðið yfir síðan 28. apríl þar sem tugir þúsunda hafa sameinast í andstöðu gegn fyrirhuguðum skattabreyting- um stjórnvalda. Heilbrigðisstarfsmaður undirbýr spritt í Wat Huai Khwang hofinu í Bangkok á Taílandi. Þar fóru fram skim- anir eftir að búddamunkur lést af völdum Covid-19. Kona faðmar son sinn fyrir framan vegg þar sem upplýsingum hefur verið komið fyrir um týnda einstaklinga í borginni Guadalajara í Mexíkó. Stór hluti hvarfanna hefur verið rakinn til skipulagðrar glæpastarfsemi. Kraftur, traust og árangur Hringdu núna 520 9595 Hafdís Rafnsdóttir Sími: 820 2222 ÁSTAND HEIMSINS 11. maí 2021 ÞRIÐJUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.