Fréttablaðið - 11.05.2021, Qupperneq 52
Ástkær eiginkona mín, móðir,
amma, dóttir og okkar allra besta,
Brynja Jónsdóttir
verslunarstjóri,
lést á heimili sínu að Skipastíg 17,
Grindavík, í faðmi fjölskyldunnar
þann 4. maí sl. Útförin mun fara fram frá
Húsavíkurkirkju þann 14. maí klukkan 14.00.
Þökkum auðsýndan samhug og hlýju í okkar garð.
Trausti Sverrisson
Helga Jóna Traustadóttir Hafliði Hjaltalín
Halldór Guðni Traustason Aníta Rut Guðjónsdóttir
Halldóra María Harðardóttir Jón Helgi Gestsson
Hilmar, Hafþór, Katrín og Elfa
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Ólafur Gunnarsson
lést á líknardeild Landspítalans
fimmtudaginn 29. apríl. Útförin fer
fram í Glaumbæjarkirkju í Skagafirði,
laugardaginn 15. maí kl. 14.00.
Í ljósi aðstæðna verða einungis nánustu
aðstandendur viðstaddir en streymt verður frá athöfninni
á slóðinni: www.youtube.com/watch?v=IZQI62G0dH0 og
á vefsíðunni: mbl.is/andlat.
Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir Aðalbjörn Páll Óskarsson
Davíð Örn Ólafsson Hjördís Viðarsdóttir
Viðar Snær, Dagur Kári, Arna Katrín, Dís, Davíð Már
og Thelma Lind
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi,
Sveinn Ármann Sigurðsson
Birkigrund 21, Selfossi,
lést á gjörgæsludeild Landspítalans
Fossvogi aðfaranótt 6. maí.
Jarðarför auglýst síðar.
Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir
Bryndís Sveinsdóttir Hreinn Jónsson
Magnús Gísli Sveinsson Linda Björg Perludóttir
Kristín Sveinsdóttir Andrés G. Ólafsson
Guðbjartur Örn Einarsson Sóley Einarsdóttir
Bergljót Einarsdóttir Guðjón Birkisson
afabörn og langafabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Baldur Þórðarson
fulltrúi og knattspyrnudómari,
lést miðvikudaginn 28. apríl.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Gabriella Horvath
Ásta Teresía Baldursdóttir Kristján Meyvant Jónsson
Baldur Örn Baldursson María Edith Magnúsdóttir
Benedikt Baldursson Sigurfinna Kristjánsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Einar Jónsson
Austurvegi 5, Grindavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð,
fimmtudaginn 6. maí.
Útförin fer fram frá Grindavíkurkirkju,
miðvikudaginn 12. maí kl. 14.
Í ljósi aðstæðna munu einungis nánustu aðstandendur
vera viðstaddir athöfnina.
Jóna Sigurborg Einarsdóttir
Jón Ingvar Einarsson Bjarklind Kristinsdóttir
Ólöf Ingibjörg Einarsdóttir
Meyvant Einarsson Þórunn Ólafsdóttir
Gunnar Einarsson Marta María Sveinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug vegna andláts og útfarar
móður okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
Ásu Þorvaldsdóttur Baldurs
Sérstakar þakkir fær starfsfólk
hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar
fyrir frábæra umönnun.
Jón Arnar Baldurs Jóhanna Pálsdóttir
Ásgeir Baldurs Björg Jónsdóttir
Óskar Hrafn, Steinunn Ása, Ása Karen, Unnar Páll, Kristján
Ingi, Rúnar Freyr, Jóhanna Huld og langömmubörn.
Ástkær eiginkona, móðir, dóttir, systir
og tengdadóttir,
Valgerður Guðlaugsdóttir
myndlistarmaður og kennari,
lést 27. apríl 2021 á Landspítala.
Útförin fer fram frá Kirkjuvogskirkju í
Höfnum í dag þriðjudaginn 11. maí kl. 14.00.
Streymt verður frá athöfninni á facebook.com/ undir
Njarðvíkurkirkjur – Útfarir.
Helgi Hjaltalín Eyjólfsson Eyjólfur Orri Helgason
Erla Bil Bjarnardóttir
Ingibjörg Helgadóttir Eyjólfur Ingimundarson
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Filippía Helgadóttir
frá Syðri-Ey,
lést á Heilbrigðisstofnuninni á
Blönduósi laugardaginn 24. apríl sl.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
Helga Magnea Magnúsdóttir
Daníel H. Magnússon Guðbjörg Gestsdóttir
Ingibjörg Magnúsdóttir Tómas Gíslason
Ragnheiður Magnúsdóttir Sævar R. Hallgrímsson
Árni Geir Magnússon Ragnar Ólason
Helgi H. Magnússon Valgerður K. Sverrisdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur vináttu og samúð
við fráfall ástkærrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Iðunnar Vigfúsdóttur
Ari Bergmann Einarsson Ólöf Erla Óladóttir
Helga Kristín Einarsdóttir Kjartan Þórðarson
Dóra Einarsdóttir
Baldvin Einarsson Inga Birna Úlfarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Guðlaugur Björgvinsson
fyrrverandi forstjóri,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
þriðjudaginn 4. maí.
Útför verður auglýst síðar.
Ásta Margrét Guðlaugsdóttir Einar Ingi Ágústsson
Hildigunnur Sigrún Guðlaugsdóttir
Þórunn Björk Guðlaugsdóttir
Erna Guðlaugsdóttir Guðmundur Gunnarsson
og barnabörn.
Auðbrekku 1, Kópavogi
Sverrir Einarsson Jóhanna Eiríksdóttir
síðan 1996
Símar allan sólarhringinn:
581 3300 & 896 8242
www.utforin.is
Komum heim til aðstandenda og
ræðum skipulag útfarar ef óskað er
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Útfararþjónusta
í yfir 70 ár
Sigurður Bjarni Jónsson útfararstjóriMagnús Sævar Magnússon útfararstjóri
Guðmundur Baldvinsson útfararstjóri Jón G. Bjarnason útfararstjóri
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Guðrún Sigurjónsdóttir
frá Syðri-Grund, Svínadal,
til heimilis að Hnitbjörgum,
lést fimmtudaginn 6. maí á
Heilbrigðisstofnun Norðurlands,
Blönduósi. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Valgerður Guðmundsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Þorsteinn Guðmundsson
Sveinn Helgi Guðmundsson
og fjölskyldur.
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar
í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á
timamot@frettabladid.is
eða hringja í síma 550 5055 .
Í dag eru eitt hundrað og tíu ár frá því
að Knattspyrnufélagið Valur var stofnað
af fjórtán drengjum í KFUM (Kristilegu
félagi ungra manna) undir handleiðslu
séra Friðriks Friðrikssonar. Aðsetur þess
er að Hlíðarenda við Öskjuhlíð. Vegna
afmælisins verður þar athöfn í dag sem
hefst klukkan 17. Þá verður lagður blóm-
sveigur að styttu séra Friðriks og for-
maður félagsins nú, Árni Pétur Jónsson,
ætlar að segja nokkur orð.
Þetta gerðist: 11. maí 1911
Knattspyrnufélagið Valur er stofnað
Elskulegur vinur minn og eiginmaður,
Ívar Kolbeinsson
lést föstudaginn 28. apríl.
Útförin fer fram frá Háteigskirkju,
þriðjudaginn 11. maí kl. 13.
Vegna fjöldatakmarkana verður
athöfninni streymt á slóðinni:
https://youtu.be/hxQBBTxOJbE og einnig á vefsíðunni:
mbl.is/andlat.
Hafþór Haraldsson
TÍMAMÓT 11. maí 2021 ÞRIÐJUDAGUR