Skessuhorn


Skessuhorn - 16.06.2021, Síða 23

Skessuhorn - 16.06.2021, Síða 23
MiðVikudaGuR 16. júNÍ 2021 23 Á forsendum byggðanna Akranes, Sunnubraut 13 Miðvikudaginn 16. júní kl. 16—19 Laugardaginn 19. júní kl. 12—19 Borgarfjörður, Skemman Hvanneyri Miðvikudaginn 16. júní kl. 16—19 Laugardaginn 19. júní kl. 16—19 Borgarnes, Borgarbraut 54 Miðvikudaginn 16. júní kl. 17—20 Laugardaginn 19. júní kl. 12—17 Búðardalur, Vesturbraut 12 Miðvikudaginn 16. júní kl. 15—17 Laugardaginn 19. júní kl. 12—17 Stykkishólmur, Freyjulundur 24 Miðvikudaginn 16. júní kl. 17-21 Laugardaginn 19. júní kl. 14-19 Grundarfjörður, Borgarbraut 2 (Vinahúsið) Miðvikudaginn 16. júní kl. 17-20 Laugardaginn 19. júní kl. 11-16 Ólafsvík, Mettubúð 2 Miðvikudaginn 16. júní kl. 17-19 Laugardaginn 19. júní kl. 11-16 Ég óska eftir stuðningi ykkar í 2. sætið. Nánari upplýsingar á www.teiturbjorn.is. 16. 19. júní. Útför fer fram frá Grundarfjarðarkirkju laugardaginn 26. júní kl. 15:00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Pieta samtökin eða önnur mannúðarsamtök. Kristín Soffaníasdóttir, Rúnar Sigtryggur Magnússon Rut Rúnarsdóttir, Hafsteinn Mar Sigurbjörnsson Leon Logi Hafsteinsson Hulda Vilmundardóttir Aimée Zeinab Diallo Okkar elsku besti Soffi Kristinn Soffanías Rúnarsson Lést á heimili sínu þann 6. júníSigurður Már Harðarson og krist- in kötterheinrich búa á Garða- brautinni á akranesi. undanfarna mánuði hefur svartþrastarpar glatt fjölskylduna með nærveru sinni á veröndinni og í garðinum þeirra. Sigurður Már sagði frá því á fés- bókarsíðu sinni um miðjan maí að svo mjög virtist þeim líka vistin að kvenfuglinn hefði ákveðið að ráð- ast í hreiðurgerð í blómapotti við stofugluggann. Fyrirhugaður varp- staður þeirra var í alfaraleið heim- ilisfólksins um veröndina út í garð og að grillinu sem er í eins metra fjarlægð. Viku síðar var kvenfuglinn búinn að verpa fimm eggjum og sat síð- an sem fastast á hreiðrinu á meðan stórviðri geisaði úti og uppskar tvo unga af fimm mögulegum tveimur vikum síðar. Sigurður Már sagði fyrir nokkrum dögum að þau ætli ekki að láta þessa blómapotta liggja þarna í hirðuleysi næsta vor heldur reyni frekar að lokka þá á aðra fýsi- legri varpstæði fyrir bæði mannfólk og fugla. Fjölskyldan er kannski ekki alveg sloppin þetta sumarið því svartþrestir verpa jafnvel nokk- ur skipti yfir sumarið og þá helst ef varpið misferst. Því er ljóst að fjöl- skyldan á Garðabrautinni gæti átt von á fallegum fuglasöng á verönd- inni í allt sumar. vaks Kerla skýlir nú tveimur stálpuðum ungum og dúar undan ákafa ungviðisins til lífsins. Svartþrastarpar á verönd Hreiðurgerð í blómapottinum. Fimm egg komu í fyrsta varpi sumarsins. Karlinn leggur sitt af mörkum í uppeldinu.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.