Morgunblaðið - 18.02.2021, Síða 62

Morgunblaðið - 18.02.2021, Síða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2021 Á föstudag: Norðaustan 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku skúrir eða él við suður- og austurströnd- ina. Bætir heldur í vind síðdegis. Hiti um og undir frostmarki. Á laugardag: Norðaustan 8-15 og rigning eða slydda með köflum, en suðaustanátt síð- degis. Hiti 0 til 5 stig. Á sunnudag: Austlæg átt og rigning eða slydda með köflum, en þurrt og bjart veður vestan til. Hiti breytist lítið. RÚV 08.55 Stórsvig kvenna: Fyrri ferð 10.40 Mamma mín 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Pöndurnar koma – Kaf- loðnir diplómatar 12.15 Heimaleikfimi 12.25 Stórsvig kvenna: Seinni ferð 13.50 Kastljós 14.05 Menningin 14.15 Fyrir alla muni 14.50 Slóvakía – Ísland 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Lars uppvakningur 18.40 Lúkas í mörgum mynd- um 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.50 Baráttan – 100 ára saga Stúdentaráðs 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.05 Undirrót haturs 23.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.00 Dr. Phil 13.45 The Late Late Show with James Corden 14.30 Man with a Plan 14.55 The Block 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Kids Are Alright 19.30 Single Parents 20.00 Með Loga 20.35 Devils 21.25 Fargo 22.15 The Late Late Show with James Corden 23.00 Station 19 23.45 The Resident 00.30 Law and Order: Special Victims Unit 01.15 Your Honor 02.15 Cold Courage 03.05 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 10.30 All Rise 11.10 Bibba flýgur 11.35 Fresh off the Boat 11.55 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.15 Gossip Girl 13.55 Cheat 14.45 The Dog house 15.30 You’re the Worst 15.55 You’re the Worst 16.20 Years and Years 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 BBQ kóngurinn 19.35 Temptation Island USA 20.20 Hell’s Kitchen USA 21.05 The Blacklist 21.50 NCIS 22.35 NCIS: New Orleans 23.20 Real Time With Bill Maher 00.20 Two Weeks to Live 20.00 Bókahornið 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Mannlegi þátturinn. 20.00 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Samfélagið. 23.10 Segðu mér. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 18. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:12 18:12 ÍSAFJÖRÐUR 9:26 18:08 SIGLUFJÖRÐUR 9:09 17:51 DJÚPIVOGUR 8:44 17:39 Veðrið kl. 12 í dag Hægur vindur og lítilsháttar skúrir eða él vestan til, en þurrt að kalla eftir hádegi. Hiti 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost fyrir norðan. Óhætt er að mæla með norskum fræðsluþáttum frá 2015 sem nefnast Newton – Pubertet og aðgengilegir eru í Sarpi RÚV til 3. mars. Eins og nafnið gefur til kynna er hér um að ræða þætti þar sem sjónum er beint að kynþroskanum, sem kemur hvort sem okkur líkar betur eða verr. Og þá er bara betra að við séum undirbúin og vitum á hverju megi eiga von. Þættirnir eru átta talsins og örstuttir eða um fimm mínútur hver. Meðal þess sem er til umfjöllunar eru líkamshár, blæðingar, unglingabólur og sviti að ógleymdum þeim breyt- ingum sem verða á kynfærunum á unglingsaldri. Kynnir og einn þriggja höfunda þáttanna er Line Jansrud, sem er menntaður læknir frá Háskólanum í Bergen. Í húmorískri nálgun sinni og hispursleysi minnir Jansrud óneitanlega á Siggu Dögg, kynfræðing og höfund bókarinnar Kjaftað um kynlíf sem kom út hjá Iðnú 2014 og er löngu orðin uppseld og því fullt tilefni til að endurprenta. Báðar leggja þær sitt af mörkum til að draga úr feimninni sem getur umlukið umræð- una um líkamann, kynfærin og kynlíf. Eins og Sigga Dögg bendir á í áðurnefndri bók er kyn- fræðsla samstillt átak margra aðila. Þar gegna foreldrar lykilhlutverki í að styrkja sjálfsmynd barna og unglinga og draga úr fordómum. Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir Kjaftað um kyn- þroskann á norsku Þroski Line Jansrud í þætt- inum Newton – Pubertet. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Leikarinn fjölhæfi Felix Bergsson mætti til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars þar sem hann ræddi meðal annars við þá um upphaf samstarfs þeirra Gunnars Helgasonar, stóra talsetningarmál Disney og svaraði tuttugu ógeðs- lega mikilvægum spurningum. Það muna líklega flestir Íslendingar eftir jóladagatalinu vinsæla Hvar er Völundur sem þeir Felix og Gunni léku í á sínum tíma. Dagatal- ið er af mörgum sagt vera eitt besta jóladagatal sem Íslendingar hafa boðið upp á enda þræl- skemmtilegt og spennandi í senn. Í viðtalinu viðurkennir Felix að mörg börn hafi verið og séu enn í dag hrædd við Herra Tívolí sem kom fram í dagatalinu. Viðtalið við Felix má nálgast í heild sinni á K100.is. Mörg börn voru hrædd við Herra Tívolí Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 8 skýjað Algarve 16 heiðskírt Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel 11 skýjað Madríd 16 heiðskírt Akureyri 1 alskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 14 heiðskírt Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 3 súld London 10 skýjað Róm 12 heiðskírt Nuuk -12 snjókoma París 12 skýjað Aþena 5 léttskýjað Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 10 alskýjað Winnipeg -22 skýjað Ósló -1 snjókoma Hamborg 7 skýjað Montreal -12 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 rigning Berlín 6 skýjað New York -2 heiðskírt Stokkhólmur -3 skýjað Vín 9 heiðskírt Chicago -8 skýjað Helsinki -14 heiðskírt Moskva -11 snjókoma Orlando 18 alskýjað  Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson. RÚV kl. 20.05 Kveikur Ljósmynd/RÚV Flatahrauni 27 • 220 Hafnarfjörður • sími 788 3000 • gottogblessad.is Opið virka daga 11-18 / laugardaga 11-15 Osso Buco • brisket • snitsel lundir • hakk • gúllas 100% íslenskt nautakjöt • beint frá bónda

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.