Morgunblaðið - 23.02.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 23.02.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 2021 FASTEIGNIR Fasteignablað Morgunblaðsins Efnistökin er t.d þessi: • Hvernig er fasteigna- markaðurinn að þróast? • Viðtöl við fólk sem elskar að flytja. • Hvernig gerir þú heimili tilbúið fyrir fasteignamyndatöku? • Viðtöl við fasteignasala. • Innlit á heillandi heimili. • Góðar hugmyndir fyrir lítil rými. Pöntun auglýsinga: Sigrún Sigurðardóttir 569 1378 sigruns@mbl.is Bylgja Sigþórsdóttir 569 1148 bylgja@mbl.is KEMUR ÚT 26. feb Á miðvikudag: NA 5-13 m/s. Snjó- koma eða rigning með köflum N- og A-lands, hiti kringum frostmark. Þurrt sunnan heiða og hiti að 5 stig- um yfir daginn. Á fimmtudag: Hæg norðlæg og síðar breytileg átt. Él NA-til, en léttskýjað S- og V-vert. Víða vægt frost, en hiti 0 til 5 stig S-lands. Vaxandi SA-átt um kvöldið og þykknar upp á Suður- og Vesturlandi. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2008- 2009 09.35 Kastljós 09.50 Menningin 10.00 Af fingrum fram 10.40 Íslendingar 11.25 Íslenskur matur 11.50 Baráttan – 100 ára saga Stúdentaráðs 12.05 Heimaleikfimi 12.15 Eldað með Ebbu 12.45 Lifað í voninni 13.40 Leyndardómar manns- líkamans 14.35 Tobias og sætabrauðið – Skotland 15.05 Baðstofuballettinn 15.35 Eystrasaltsfinnarnir 16.05 Sitthvað skrítið í nátt- úrunni 16.55 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Hugarflug 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Okkar á milli 20.35 Eldað úr afskurði 21.05 Síðasta konungsríkið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 DNA 23.00 Vesalingarnir 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.00 Dr. Phil 13.35 The Late Late Show with James Corden 14.15 American Housewife 14.36 The Block 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Speechless 19.30 mixed-ish 20.00 The Block 21.00 FBI 21.50 Dark Money 22.50 Fosse/Verdon 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Station 19 01.10 The Resident Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Logi í beinni 10.45 The Village 11.25 NCIS 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 The Diagnosis Detecti- ves 13.55 Ísskápastríð 14.25 Poppsvar 15.05 Hannað fyrir Ísland 15.45 First Dates 8 16.35 Framkoma 17.05 PJ Karsjó 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 MasterChef Junior 19.45 The Grand Party Hotel 20.55 Mom 21.15 Magnum P.I. 22.00 Gary Gulman: The Great Depresh 23.15 Last Week Tonight with John Oliver 23.50 The Wire 00.50 Limetown 20.00 Matur og heimili 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Heyrnin Endurt. allan sólarhr. 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 21.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 20.00 Að norðan 20.30 Eitt og annað –úr Föstudagsþáttum #2 Endurt allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Grettis saga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Samfélagið. 23.10 Segðu mér. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 23. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:55 18:28 ÍSAFJÖRÐUR 9:07 18:26 SIGLUFJÖRÐUR 8:50 18:08 DJÚPIVOGUR 8:26 17:56 Veðrið kl. 12 í dag Austan- og norðaustanátt í dag, víða á bilinu 8-15 m/s, en hvassara á stöku stað. Rigning eða slydda með köflum, en snjókoma á heiðum. Talsverð úrkoma suðaustantil á landinu. Hiti eitt til sjö stig, mildast með suðurströndinni. Fjöldi norrænna saka- málaþátta hefur verið sýndur á RÚV undan- farið, og flestir þeirra bara nokkuð góðir. Skammdegið er í öllu falli góður árstími til að horfa á drungalega spennu með morðum, ofbeldi og undirferli. Spekingar hafa talað um grósku í norræna myrkrinu, eða Nordic noir, og skiljanlegt að efnið flæði til Efstaleitisins í krafti norrænnar samvinnu sjónvarpsstöðva. Nú þegar línuleg dagskrá er á undanhaldi, og hámhorf í algleymingi, þá hefur markaðsdeild RÚV hins vegar gert stór mistök við framleiðslu á kynningarefni um þessa norrænu þætti, og ekki tekið tillit til þess að áhorfendur eru með þættina á mismunandi sýningarstigi. Ljósvaki var rétt byrjaður að sjá þættina Úlfur, úlfur, þegar slík kynning sást á skjánum með algjörum „spoiler“ eða spilliefni, sem sumir vilja reyndar nefna Hös- kuld í höfuðið á Þórhallssyni, þingmanni Fram- sóknar, sem tilkynnti fjölmiðlum boðaðar breyt- ingar á ríkisstjórn Sigmundar Davíðs um árið. En hvað um það, með myndbroti sínu úr loka- þætti Úlfsins spillti RÚV fyrir spennunni á heimili Ljósvaka. Það væri nú ráð að nota bara stiklur úr fyrstu þáttum þegar svona kynning er búin til. Ég gæti þess vegna skrifað núna hvernig þættirnir DNA enda, sem RÚV er með í línulegri dagskrá á þriðjudögum þótt þeir séu líka til reiðu í hám- horfi, en Ljósvaki vill ekki vera Höskuldur. Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Framleiðsla spilli- efnis er bönnuð Myrkrið Norræn spenna. Ljósmynd/DR 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Crossfitstjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak mætti í morg- unþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel um þær gagnrýnisraddir sem fóru af stað eft- ir að hún birti kynþokkafulla mynd af sér á instagram. Í kjölfar gagnrýn- innar sem Edda fékk á sig setti hún af stað byltingu á instagram þar sem hún hvatti fólk til þess að vera óhrætt við að deila myndum af sjálfu sér. Edda segist hafa fengið ógrynni af skilaboðum frá bæði konum og körlum eftir umræðuna sem hún tók á instagram. Meðal þeirrar gagnrýni sem Edda fékk á sig var að hún ætti ekki að birta svona myndir vegna þess að hún er fyrirmynd, en hún segir mikilvægt að fólk hafi frelsi til þess að vera og gera það sem það vill. Viðtalið við Eddu má nálgast í heild sinni á K100.is. Á ekki að birta kyn- þokkafullar myndir sem fyrirmynd Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 12 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 1 heiðskírt Brussel 15 heiðskírt Madríd 11 léttskýjað Akureyri 2 skýjað Dublin 10 léttskýjað Barcelona 13 rigning Egilsstaðir 1 skýjað Glasgow 9 léttskýjað Mallorca 14 skýjað Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 10 alskýjað Róm 16 heiðskírt Nuuk -4 skýjað París 15 alskýjað Aþena 13 léttskýjað Þórshöfn 7 heiðskírt Amsterdam 14 heiðskírt Winnipeg 2 skýjað Ósló 3 alskýjað Hamborg 15 heiðskírt Montreal -2 alskýjað Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Berlín 10 heiðskírt New York 3 rigning Stokkhólmur 2 þoka Vín 6 léttskýjað Chicago -2 þoka Helsinki -9 snjókoma Moskva -14 heiðskírt Orlando 24 skýjað  Norskar stjörnur eru eins og fólk er flest og ekki til fyrirmyndar í matarsóun. Í þessum þáttum eru eldaðar dýrindiskræsingar úr mat sem hefði annars lent í ruslinu. RÚV kl. 00.00 Eldað úr afskurði Ljósmynd/RÚV

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.