Morgunblaðið - 12.02.2021, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.2021, Blaðsíða 6
TÍSKA SMARTLAND Leikkonan Farrah Fawcett í kvik- myndinni um Charlie’s Angels sem kom út árið 1976. Þ að er greinilegt að tískustraumarnir um þessar mundir miða að því að létta lund og ýta undir glæsileika konunnar. Þótt ýmislegt sé í boði þá er fallegur 70’s-stíll áberandi, sem minnir á konuna sem veit virði sitt. Fyr- ir þær konur sem eru heillaðar af þessu tímabili er gott að minna á að efni og snið eru í aðalhlutverki. Ljósir litir og sokkabuxur og fylgihlutir í stíl við fatnaðinn. Hér eru nokkrir hlutir sem þykja nauðsynlegir í fataskápinn um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur Gallabuxur sem eru mjóar í mittið með útvíðar skálmar eru einstaklega smart. Ljós skyrta Ljósar skyrtur eru hreinlegar og fallegar. Þær ættu að vera víðar og úr fallegu efni og ýta undir kvenleika konunnar á þessum árs- tíma. Hlýleg peysa Það er fátt mikilvægara í fataskápinn á þessum árs- tíma en hlýleg peysa. Mjúk peysa í náttúrulegum lit fer fallega með öllum flíkum. Fylgihlutir Í dag þykir mikilvægara en oft áður að setja hugsun í fylgihlutina. Sokkabuxur í ljósum lit eru mikilvægar, sem og litlar slaufur í hárið eða utan um kragann á skyrtunni. Hansk- ar og snyrtileg taska eru ómissandi sem og litlar perlur og sætir hringir. Förðun Einföld 70’s-förðun er þannig að leggja þarf mikla rækt við húðina. Góður maskari er lykilatriði og fallegur kinnalitur í brúnum tón. Varirnar ættu að vera glansandi og augabrúnir ekki of formaðar eða dökkar. Mælt er með að hafa neglurnar ferkant- aðar, stuttar og brúntóna. 6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2021 Ballerína-skór. Fást í Zara. Kosta 6.495 kr. Le Rouge Duo Ultra Tenue- varalitur númer 397 frá Chanel. Sandalar. Fást í Zara. Kosta 5.495 kr. Marga er farið að dreyma um sól og sumaryl. Glæsilegur kjóll sem fæst Hjá Hrafnhildi. Ljósmynd/skjáskot Instagram Það er sígilt og fallegt að vera í ljósum fatnaði. Glæsilegir sand- alar. Fást í Zara. Kosta 9.995 kr. Svartur borði er allt- af fallegur í hárið. In Wear-trefill. Fæst í Comp- anys. Kostar 26.995 kr. Belti. Fæst í Next. Kostar 3.799 kr. Chanel Le Vernis- naglalakk númer 505. By Marlene Birger- slæða. Fæst í Companys. Kostar 17.995 kr. L jó s m y n d /s k já s k o t In s ta g ra m Ralph Lauren- jakki. Fæst hjá Mathilda. Kost- ar 59.990 kr. Góð greiðsla setur punkt- inn yfir i-ið. Fágætur fylgihlutur úr versl- uninni Cos. Fátt er jafn heillandi og fallega klædd kona með þroskaðan smekk og gott sjálfs- traust. 70’s-tískan er allsráðandi í verslunum landsins. Ljósir litir og einfaldir fylgihlutir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Ljósmynd/skjáskot Instagram Stór sólgler- augu eru hið mesta þarfaþing. Þessi eru frá Gucci og fást í Optical Studio. Fágað útlit sem minnir á 70’s-tískuna L jó s m y n d /s k já s k o t In s ta g ra m Skyrta. Fæst hjá Gerard Darel. Gucci sólgler- augu passa inn í þetta þema. Þau fást í Optical Studio. Perles De Lumiére- kinnalitur frá Chanel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.