Morgunblaðið - 12.02.2021, Page 6
TÍSKA
SMARTLAND
Leikkonan
Farrah
Fawcett í kvik-
myndinni um
Charlie’s
Angels sem
kom út árið
1976.
Þ
að er greinilegt að tískustraumarnir um þessar mundir miða að því að
létta lund og ýta undir glæsileika konunnar. Þótt ýmislegt sé í boði þá er
fallegur 70’s-stíll áberandi, sem minnir á konuna sem veit virði sitt. Fyr-
ir þær konur sem eru heillaðar af þessu tímabili er gott að minna á að
efni og snið eru í aðalhlutverki. Ljósir litir og sokkabuxur og fylgihlutir í
stíl við fatnaðinn.
Hér eru nokkrir hlutir sem þykja nauðsynlegir í fataskápinn um þessar
mundir.
Útvíðar gallabuxur Gallabuxur sem eru mjóar í mittið með útvíðar skálmar
eru einstaklega smart.
Ljós skyrta Ljósar skyrtur eru hreinlegar og fallegar. Þær ættu að vera
víðar og úr fallegu efni og ýta undir kvenleika konunnar á þessum árs-
tíma.
Hlýleg peysa Það er fátt mikilvægara í fataskápinn á þessum árs-
tíma en hlýleg peysa. Mjúk peysa í náttúrulegum lit fer fallega með
öllum flíkum.
Fylgihlutir Í dag þykir mikilvægara en oft áður að setja hugsun í
fylgihlutina. Sokkabuxur í ljósum lit eru mikilvægar, sem og
litlar slaufur í hárið eða utan um kragann á skyrtunni. Hansk-
ar og snyrtileg taska eru ómissandi sem og litlar perlur og
sætir hringir.
Förðun Einföld 70’s-förðun er þannig að leggja þarf mikla rækt við
húðina. Góður maskari er lykilatriði og fallegur kinnalitur í brúnum
tón. Varirnar ættu að vera glansandi og
augabrúnir ekki of formaðar eða dökkar.
Mælt er með að hafa neglurnar ferkant-
aðar, stuttar og brúntóna.
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2021
Ballerína-skór. Fást
í Zara. Kosta 6.495
kr.
Le Rouge
Duo Ultra
Tenue-
varalitur
númer
397 frá
Chanel.
Sandalar.
Fást í Zara.
Kosta
5.495 kr.
Marga er farið
að dreyma um
sól og sumaryl.
Glæsilegur kjóll
sem fæst Hjá
Hrafnhildi.
Ljósmynd/skjáskot Instagram
Það er
sígilt og
fallegt
að vera
í ljósum
fatnaði.
Glæsilegir sand-
alar. Fást í Zara.
Kosta 9.995 kr.
Svartur
borði er allt-
af fallegur í
hárið.
In Wear-trefill.
Fæst í Comp-
anys. Kostar
26.995 kr.
Belti. Fæst í Next. Kostar 3.799 kr.
Chanel Le
Vernis-
naglalakk
númer
505.
By Marlene Birger-
slæða. Fæst í
Companys. Kostar
17.995 kr.
L
jó
s
m
y
n
d
/s
k
já
s
k
o
t
In
s
ta
g
ra
m
Ralph Lauren-
jakki. Fæst hjá
Mathilda. Kost-
ar 59.990 kr.
Góð greiðsla
setur punkt-
inn yfir i-ið.
Fágætur
fylgihlutur
úr versl-
uninni Cos.
Fátt er jafn heillandi og fallega klædd kona með þroskaðan smekk og gott sjálfs-
traust. 70’s-tískan er allsráðandi í verslunum landsins. Ljósir litir og einfaldir fylgihlutir.
Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Ljósmynd/skjáskot Instagram
Stór sólgler-
augu eru
hið mesta
þarfaþing.
Þessi eru frá
Gucci og
fást í Optical
Studio.
Fágað útlit
sem minnir á
70’s-tískuna
L
jó
s
m
y
n
d
/s
k
já
s
k
o
t
In
s
ta
g
ra
m
Skyrta. Fæst hjá
Gerard Darel.
Gucci sólgler-
augu passa inn í
þetta þema. Þau
fást í Optical
Studio.
Perles De
Lumiére-
kinnalitur
frá Chanel.