Morgunblaðið - 12.02.2021, Qupperneq 40
Morgunblaðið/Eggert
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2021
Skipholti 29b • S. 551 4422
NÝTT Í LAXDAL
Skoðið laxdal.is
TRAUST
Í 80 ÁR
E
va Dögg heldur úti vellíðunarvefnum Rvk Ritual með
samstarfskonu sinni Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Þar
kenna þær konum að hugleiða og næra sig í gegnum
fréttir á síðunni og áhugaverð námskeið.
„Uppáhaldssnyrtivaran mín og sú sem ég mæli hvað mest með
er hugleiðsla. Það er ekkert sem virkar jafn fegrandi og frískandi
og góð hugleiðsla, öndun og jóga.
Áföll og streita sjást á andlitinu og líkamanum og geta komið
fram sem öldrunareinkenni.
Hugleiðsla er algjört lykilatriði, andlitsnudd með Ritual Gua
Sha-kristallinum og smá andlits-yoga.
Þá þarftu ekki mikið annað en eitt gott krem sem virkar á allt
og þá mæli ég með AMB-kreminu sem ég geri.
AMB-kremið heitir „Allra Meina Bót“ og er eitt krem fyrir allt.
Ég nota það á hverjum morgni og hverju kvöldi og nokkrum sinn-
um yfir daginn. Ég set það á varirnar, líkamann, nota það sem
„highlighter“ og set það í hárið. Það er alveg lífrænt og ég get
ekki lifað án þess.“
„Áföll og streita
sjást á andlitinu“
Eva Dögg kennir
konum að hug-
leiða og næra
sjálfar sig.
Eva Dögg Rúnarsdóttir, fatahönnuður og
jógakennari, segir hugleiðslu bestu snyrtivör-
una í bland við krem sem dugar á næstum allt.
Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
N
ýjar förðunaráherslur líta dagsins ljós í
vor- og sumartískunni. Nú erum við að
tala um ljómandi húð, skarpan eyeliner
og bjarta varaliti. „Það er ekkert sem
bannar okkur að fara í fínni föt, setja
upp varalit og maskara, hvort sem er
fyrir fjarfundinn eða sem tilbreyting heima við. Eftir
síðasta ár hefur aldrei verið eins mikilvægt að huga
að heilsunni, sem endurspeglast í vorförðuninni þar
sem mikið er um „bare face“ eða mjög létta og ljóm-
andi förðun sem leyfir húðinni að njóta sín. Með auk-
inni grímunotkun eru augun áherslusvæðið og með
vorinu sjáum við skarpa, vængjaða eyelinerinn koma
til baka. Bjartari tímar kalla svo á litríkari og djarfari
varaliti.
Ég legg alltaf mikla áherslu á góðar og rakagefandi
húðvörur sem undirbúning fyrir förðun. Umhverfis-
breytingar eru miklar á vorin sem hafa áhrif á rakastig
húðarinnar og grímunotkun hefur áhrif sömuleiðis.
YSL Top Secrets andlitsvatn fyllir húðina raka og
viðheldur honum allan daginn,“ segir Björg.
Hún segir að YSL Pure Shots Lines Away serumið
jafni áferð húðar og gefi ljóma.
„Seruminu má dúmpa yfir kinnbein og augabrúnir
þegar förðunin er tilbúin til að ná fram heilbrigðri
„dewy“ ljómaáferð.“
Kremaðir, mjúkir farðar sem hafa húðbætandi eig-
inleika eru vinsælir núna og til að toppa húðina þarf
ekki meira en milt sólarpúður og bjartan kinnalit.
Touche Éclat er vinsælasti farði YSL og kemur
endurbættur í febrúar, enn mýkri og endingarbetri.
YSL Touche Éclat high cover hyljari inniheldur
koffín og E-vítamín sem draga úr þrota á augnsvæð-
inu og jafna litarhátt.
Beached Bronzer frá Urban Decay er létt sól-
arpúður sem gefur fullkomið, sólkysst útlit,“ segir
Björg.
Hún mælir með því að fólk noti augnskuggann sinn
sem kinnlit.
„Ég nota bleiku litina í Color Clutch-pallettunni frá
YSL bæði á augu og á kinnar.
Þar sem mig langaði að hafa áherslu á skarpa
augnlínu gerði ég milda skyggingu á augun og ýfði
augabrúnir fyrir enn náttúrulegra lúkk.“
Eitt af leynitrixum Bjargar er að nota blautan
augnskuggagrunn til að dýpka púðurlitina sem á eftir
Litríkari
varir og
eyeliner í
forgrunni
Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förð-
unarfræðingur YSL á Íslandi, segir að
skarpur eyeliner og bjartur varalitur
verði eitt af trendum ársins 2021. Hún
farðaði Söndru Gunnarsdóttur með
nýjustu litunum.
Marta María | mm@mbl.is
Björg legg-
ur áherslu á
að undirbúa
húðina vel
fyrir förðun.
Hún notar til
dæmis YSL
Top Secrets
andlitsvatn,
YSL Pure
Shots og
YSL farð-
ann Touche
Éclat.