Fréttablaðið - 09.09.2021, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 09.09.2021, Blaðsíða 28
Umsvif hins opinbera eru almennt með því mesta sem þekkist hér á landi. Þegar leið rétt hefur verið fyrir áhrifum varnar­ mála og almanna trygginga sést að út gjöld hins opin bera eru meiri hér en á hinum Norður lönd unum. Sé leiðrétt fyrir aldurs sam setningu eru þau enn meiri. Frekari út­ gjalda aukning er ekki val kostur. Skerpa þarf á for gangsröðun í rekstri hins opinbera. Hið opinbera leiðir nú enn á ný launaþróunina. Mikil fækkun starfa hefur orðið á almennum vinnu markaði en fjölgun hjá hinu opinbera á sama tíma og launa hækkanir þar mælast langt um fram hækkanir á almennum vinnu markaði. Áskorunum mun einungis fjölga með öldrun þjóðar. Ísland er nú meðal yngstu þjóða innan OECD en gert er ráð fyrir að hún verði orðin ein sú elsta árið 2100. Það þýðir að sífellt færri muni standa undir samneyslunni. Hlutur launa í fram leiðslu er einn sá mesti sem þekkist hér á landi. Laun þegar fá því stóran hluta af verð mæta sköpun­ inni en einnig er þá minna rými til atvinnu skapandi fjár festingar sem getur aukið hag vöxt horft fram á veg. Í dag er atvinnuleysið stærsta áskorunin. Atvinnuleysi jókst meira en á hinum Norður lönd­ unum á sama tíma og laun hækk uðu meira. Launa hækkanir hér á landi eru ítrekað langt um­ fram það sem gengur og gerist á hinum Norður lönd unum. Ársfundur atvinnulífsins 2021 meðallaun eru nær hvergi hærri en á Íslandi á meðan tekjujöfnuður er nær hvergi meiri. Vissir þú að ... Ársfundur atvinnulífsins 2021 verður í beinu streymi á helstu vefmiðlum og www.sa.is klukkan 9 í dag Ítarefni og heimildir inni á höldumáfram.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.