Fréttablaðið - 04.09.2021, Blaðsíða 36
Sjóvá 440 2000
Spennandi starf
á Tjónasviði
Við leitum að einstaklingi með
› menntun og reynslu á byggingarsviði
› nákvæm vinnubrögð, lausnamiðaða hugsun
og færni í að vinna sjálfstætt
› ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum
› gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Starfið felur meðal annars í sér
› öflun gagna og mat á eignatjónum
› greiningu og ákvarðanir um bótaskyldu
› ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini
› uppgjör og eftirlit með kostnaðarliðum
› stjórnun og eftirlit með viðgerðum
Við leitum að já kvæðum og
vand virkum ein stak lingi í starf
við skoðun og mat á eigna tjónum.
Í boði er spenn andi starf í sam
stilltum hóp sem leggur metnað
sinn í að veita viðskipta vinum
framúrsk ar andi þjón ustu.
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur fólks
sem kappkostar að veita viðskiptavinum afburða
þjónustu. Við erum efst tryggingafélaga í Íslensku
ánægjuvoginni og kannanir sýna að starfs ánægja
hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis.
Nánari upplýsingar veita Ólafur Þór Ólafsson,
forstöðumaður eignatjóna, olafurthor@sjova.is
og Erla Björk Gísladóttir, mannauðs sérfræðingur,
erla.gisladottir@sjova.is.
Umsóknarfrestur er til og með 12. september nk.
Sótt er um á sjova.is/starfsumsoknir.
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Jafnlaunamerki
forsætisráðuneytisins
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Umsóknarfrestur er til 18. september 2021. Sótt er um starfið á landsnet.is.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar
veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Framkvæmd innkaupaferla og samskipti við birgja
• Innkaup á vörum og þjónustu
• Umsjón með gæðaferlum innkaupa
• Innkaupagreiningar, tölfræði og mælingar
• Þróun birgjamats
• Gerð samninga, samningsstjórnun og kostnaðareftirlit
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi; framhaldsmenntun er kostur
• Marktæk þekking og reynsla af innkaupum, útboðum
og samningsgerð
• Þekking á opinberum innkaupum; þekking á veituinnkaupum
er kostur
• Þekking á samningsskilmálum, s.s. FIDIC og NLM, er kostur
• Þekking á innkaupa- og útboðskerfum er kostur
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Þjónustulund
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
RAFMÖGNUÐ
STÖRF
Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet býður upp á fyrsta flokks aðbúnað
og góðan starfsanda á eftirsóttum vinnustað
þar sem nýsköpun og tækifæri til framgangs
í starfi eru höfð að leiðarljósi.
Við leitum að ölhæfu og
framúrskarandi samstarfsfólki
á vinnustaðinn okkar.
Um er að ræða áhugavert og kreandi starf
fyrir útsjónarsama einstaklinga í kviku umhverfi.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Rekstur og viðhald á raúnaði í tengivirkjum
(há- og lágspennubúnaði)
• Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun
og nýbyggingar flutningsvirkja
• Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun í rafvirkjun eða rafveituvirkjun
• Reynsla af vinnu við háspennu æskileg
• Sterk öryggisvitund
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Metnaður og rík ábyrgðarkennd
Rafvirki / rafveituvirki
Um er að ræða ölbreytt starf við að tryggja örugga
aendingu raforku á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt
land og starfsstöðvarnar eru á Akureyri og Reykjavík.