Fréttablaðið - 25.08.2021, Side 13
31. tölublað | 15. árgangur
Kaldalón tekið stakka-
skiptum í sumar
4 Fasteignafélagið hefur selt þróunareignir, keypt tekjuberandi eignir, aukið hlutafé,
skipt um forstjóra, sett helmings
hlut í steypustöð á sölu og stefnir á
Aðallistann í Kauphöllinni.
Coripharma skoðar
skráningu á markað
4 Íslenska samheitalyfjafyrirtækið skoðar nú að efna til opins hlutafjárútboðs og
skráningar á hlutabréfamarkað á
komandi mánuðum ef markaðs
aðstæður reynast hagfelldar.
Aukin framlög til Land-
spítalans ekki aðalmálið
6 Það er augljóst að þeir sem krefjast þess að kosningar snúist um aukin ríkisútgjöld
þurfi að leggja fram skýrar tillögur
um það, segir framkvæmdastjóri
Samtaka ferðaþjónustunnar.
Icelandair þurfi ekki að
draga lánalínuna í ár
7 Nýtt verðmat Jakobsson Capital á Icelandair Group er 39 prósentum yfir markaðsvirði
flugfélagsins. Horfur í f lugrekstri
eru hins vegar dekkri en fyrir
fáeinum mánuðum síðan.
Schroders bætist í
hluthafahóp Arion
7 Eignastýringarrisinn, sem var á meðal fjárfesta í útboði Íslandsbanka, hefur nýlega
einnig keypt í Arion. Fjöldi vísi
tölusjóða fjárfest eftir að Ísland fór
inn í vaxtamarkaðsvísitölu MSCI.
M I ÐV I KU DAG U R 25. ÁG Ú ST 2021
ARKAÐURINN
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Sjónmælingar eru okkar fag
Tímapantanir á opticalstudio.is
og í síma 511 5800
SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK
Verið velkomin í glæsilega verslun
okkar á Hafnartorgi
Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is
MYND/LYDUR GEIR GUDMUNDSSON
Óleystur vandi
Fjarskiptafélag og stjórnvöld eru ekki
á sama máli um ástæðurnar fyrir því
að enn eigi eftir að ljósleiðaravæða
þéttbýlissvæði. Sjá síðu 2