Fréttablaðið - 24.07.2021, Page 1

Fréttablaðið - 24.07.2021, Page 1
1 4 4 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Lestarferð til fortíðar Íslenska leikkonan Siddý fer með neðanjarðarlest um gleymda fortíð London. ➤ 38 Fólk er mjög reitt Druslugangan fer fram í dag en Inga Hrönn Jónsdóttir segir hana vera á góðum tíma enda #MeToo á allra vörum. ➤ 12 Björguðu yfirgefnu húsi í Hnífsdal Ketill Már Björnsson og Ingi- björg Finnbogadóttir vörðu öllum fríum í fimm ár í að gera upp hús í Hnífsdal. ➤ 20 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hún er ein af milljón Anna Lilja, dóttir Hrafnhildar Smith, er sannarlega einstök en hún er haldin CFC heilkenni. Um er að ræða afar sjaldgæfan gena- galla sem aðeins 600 til 800 börn í heiminum þjást af. Hrafnhildur segist alltaf hafa vitað að dóttir hennar væri ein af milljón en nú sé það staðfest. ➤ 16 f r e t t a b l a d i d . i sf r e t t a b l a d i d . i s L A U G A R D A G U R 2 4 . J Ú L Í 2 0 2 1 landsins mesta úrval af raftækjum Léttu þér lífið með réttu græjunum. Sjáðu allt úrvalið á elko.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.