Fréttablaðið - 24.07.2021, Síða 29

Fréttablaðið - 24.07.2021, Síða 29
Sérfræðistörf í hátækniframleiðslu Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888. Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Sérfræðingur í upplýsingatækni Við leitum að sérfræðingi í upplýsingatækni til að hafa umsjón með þróun og rekstri tölvukerfa sem ný eru við framleiðslu hjá Fjarðaáli. Í framleiðslu- þróunar- og upplýsingatækniteymi Fjarðaáls vinnur ölbreyur hópur sérfræðinga í straumlínu- stjórnun, verkefnastjórnun og upplýsingatækni að stöðugri þróun á framleiðslu fyrirtækisins. Ábyrgð og verkefni Stefnumótandi þróun framleiðslukerfa Fjarðaáls Verkefnastjórnun við þróun nýrrar virkni og nýrra kerfa • • • • • • • • • • Áreiðanleikasérfræðingur rafveitu Frekari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Sveinsdó…ir á elisabet.sveinsdo…ir@alcoa.com eða í síma 470 7000. Frekari upplýsingar um starfið veitir María Ósk Kristmundsdó…ir á maria.kristmundsdo…ir@alcoa.com eða í síma 470 7000. Í samræmi við jafnréisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvair til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 9. ágúst. Hægt er að sækja um störfin á www.alcoa.is. Við leitum að rafmagnstæknifræðingi eða rafmagnsverkfræðingi í starf áreiðanleikasér- fræðings rafveitu. Fjarðaál er stærsti raforkunotandi á Íslandi. Áreiðanleikasérfræð- ingur vinnur að því að auka áreiðanleika búnaðar og ber ábyrgð á gerð viðhaldsáætlana. Ábyrgð og verkefni Greina mikilvægi búnaðar og þróa mælikvarða Leiða rótargreiningar bilana og vandamála Stýra og fylgja e”ir áreiðanleikaverkefnum • • • • • • • • • • Umsjón með rekstri og högun framleiðslukerfa Úrvinnsla gagna og skýrslugerð Ráðgjöf og þjónusta við notendur Menntun og hæfni Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði Hæfileikar til að vinna með ölbreyum hópi fólks Vilji og geta til að miðla og fræða Skipulögð, sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð Góð íslensku- og enskukunná Gera viðhaldsáætlanir og verklýsingar fyrir viðhaldsverk Greina viðhaldsgögn og vinna að umbótum á viðhaldi Menntun og hæfni Menntun í rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði Reynsla af háspennubúnaði er æskileg Geta til að skipuleggja og leiða verkefni Skipulögð, sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð Góð íslensku- og enskukunná

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.