Fréttablaðið - 24.07.2021, Page 31

Fréttablaðið - 24.07.2021, Page 31
Spennandi tækifæri hjá Símanum Við leitum að öflugum einstaklingi í starf verslunarstjóra. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og skapandi aðila með reynslu af verslunarrekstri. Viðkomandi þarf að búa yfir framúr- skarandi samskiptahæfileikum og hafa brennandi áhuga á sölu og þjónustu. Um fullt starf er að ræða. Helstu verkefni • Starfsmannahald, ráðningar og vaktaskipulag • Þjálfun starfsfólks og úthlutun verkefna • Þátttaka í markaðsmálum og skipulagningu viðburða • Uppgjörsvinna, birgðastjórnun, gerð verkferla og áætlana • Umsjón með lager ásamt afgreiðslu í verslun eftir þörfum Menntun og hæfni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Umtalsverð reynsla af verslunarrekstri æskileg • Góð almenn tölvuþekking og þekking á SAP er kostur Persónulegir eiginleikar • Góðir stjórnunar- og skipulagshæfileikar • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Árangursdrifni, frumkvæði og drifkraftur • Áreiðanleiki, sveigjanleiki og stundvísi Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst næstkomandi. Verslunarstjóri Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Við leitum að drífandi einstaklingi í starf fræðslusérfræðings. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á fræðslumálum sem og umtalsverða reynslu af slíku starfi. Fræðslusérfræðingur verður hluti af mannauðsteymi Símans og vinnur þannig að fjölbreyttum verkefnum sem snúa helst að þjálfun starfsfólks auk annarra mannauðstengdra verkefna. Helstu verkefni • Þarfagreining • Skipulagning og utanumhald fræðslu • Þróun rafrænnar fræðslu • Hönnun og gerð fræðsluefnis • Mælingar á árangri fræðslu • Önnur mannauðstengd verkefni Menntun og hæfni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla af sambærilegu starfi skilyrði • Reynsla af gerð og hönnun fræðsluefnis skilyrði • Þekking og reynsla af Eloomi fræðslukerfinu er mikill kostur Persónulegir eiginleikar • Frumkvæði og drifkraftur • Framúrskarandi samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst næstkomandi. Fræðslusérfræðingur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.