Fréttablaðið - 24.07.2021, Síða 32
kopavogur.is
Deildarstjóri stýrir lögfræðideild bæjarins, er ráðgjafi bæjarráðs og bæjarstjóra í lögfræðilegum málefn-
um, sinnir lögfræðilegri innheimtu, málflutningi o.fl. Deildarstjóri lögfræðideildar heyrir undir bæjarritara.
Kópavogsbær hvetur einstaklinga óháða kyni til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Fer með daglega stjórn lögfræðideildar.
· Veitir sviðum og stofnunum bæjarins lögfræðilega ráðgjöf.
· Fer með lögfræðilegt fyrirsvar fyrir bæinn.
· Stýrir málflutningsstörfum bæjarins.
· Annast samningagerð er varða kaup/sölu fasteigna.
· Annast upplýsingagjöf um tryggingamál og meðferð bótamála.
· Veitir ráðgjöf varðandi skjala og samningagerð.
· Sér um löginnheimtu á tilteknum vanskilakröfum.
· Yfirábyrgð á lögfræðitengdum málefnum sem snúa að fagsviðum bæjarins s.s. skipulags- og
byggingarmálum, velferðarmálum, jafnréttis- og mannréttindrmálum o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Embættis- eða meistarapróf í lögfræði.
· Málflutningsréttindi.
· Yfirgripsmikil þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, sérstaklega á sveitarstjórnarstigi.
· Þekking og reynsla á þeim helstu málaflokkum og verkefnum sem deildarstjóri mun bera ábyrgð á.
· Stjórnunarreynsla er kostur.
· Leiðtogahæfileikar.
· Þekking á gæðaferlum og stefnumótun.
· Færni til að tjá sig í ræðu og riti.
· Rík áhersla er lögð á þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og skipu-
lagsfærni.
· Gott vald á íslensku í rituðu og mæltu máli.
· Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri.
Umsóknarfrestur er til og með 3. ágúst n.k. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um
starfið á kopavogur.is. Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf, þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veitir Pálmi Þór Másson, bæjarritari, (palmithor@kopavogur.is) og Sigríður Þrúður
Stefánsdóttir, mannauðsstjóri (sigridur.stefansdottir@kopavogur.is).
Kópavogsbær leitar að
deildarstjóra lögfræðideildar
Hellulagningarfyrirtæki þarf mann til starfa sem fyrst.
Meirapróf skilyrði. 100% starf.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist á baldur@btverk.is
A stone-paving company seeks a worker ASAP.
Commercial Driver’s License is required. 100% position.
Good salaries for the right candidate.
Please apply at baldur@btverk.is
PROTOCOL ASSISTANT
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu
Protocol Assistant lausa til umsóknar.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum
Electronic Recruitment Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual
for the position of Protocol Assistant.
Application instructions and further information
can be found on the Embassy’s home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)
Símavarsla – Afgreiðsla
Öflugt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða
starfsmann til starfa frá og með miðjum ágúst n.k.
Um er að ræða afleysingastarf í eitt ár.
Starfið snýst aðalega um símsvörun
og afgreiðslu viðskiptavina.
Starfskjör góð og starfsumhverfi er gott.
Áhugasamir sendi umsókn til atvinna@frettabladid.is
merkt “Heppni” fyrir 9. ágúst nk.
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is