Fréttablaðið - 24.07.2021, Síða 33

Fréttablaðið - 24.07.2021, Síða 33
Bændasamtök Íslands leita að öflugum einstaklingi Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá auk kynningarbréfs. Upplýsingar um starfið veitir Vigdís Häsler framkvæmdastjóri. Umsóknir, merktar Umsókn um starf sérfræðings á markaðssviði, berist eigi síðar en 8. ágúst nk. á netfangið vigdis@bondi.is Bændasamtök Íslands leita að öflugum einstaklingi í hópinn til að sinna fjölbreyttum verkefnum á nýstofnuðu sviði markaðsmála. Starfið felur í sér: ▶ Hugmyndavinnu og textagerð ▶ Framkvæmd markaðsáætlana ▶ Umsjón og efnisgerð fyrir vef og samfélagsmiðla ▶ Vefumsjón og leitarvélabestun ▶ Framkvæmd markaðsgreininga og skýrslugerð ▶ Verkefnastjórn ▶ Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: ▶ Menntun sem nýtist í starfi ▶ Reynsla af markaðsstarfi ▶ Þekking og reynsla af vefumsjón, stafrænni markaðssetningu og samfélagsmiðlum ▶ Hæfileiki til að vinna í teymi og færni í samskiptum ▶ Hæfileiki til að vinna sjálfstætt ▶ Áhugi af landbúnaðarmálum ▶ Góð íslensku og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli ▶ Þekking á Google Ads auglýsingakerfinu ▶ Þekking á Google Analytics ▶ Þekking á Facebook Business Manager ▶ Þekking á Photoshop ▶ Þekking á Instagram Business Tools ▶ Þekkingu á öðrum nýsamfélagsmiðlum Bændahöllin Hagatorgi 1, 107 Reykjavík Sauna.is óskar eftir að ráða sölumann vegna ört vaxandi verkefna. Um er að ræða mjög áhugavert, fjölbreytt starf sem felst í þjónustu við skemmtilegan hóp viðskiptavina. Starfið felst í almennri sölumennsku, tilboðsgerð og teikningu verkefna, aðstoð við lagerstörf, móttöku og afhendingu vara og ýmsu tilfallandi. Hæfniskröfur: Mikil þjónustulund, þokkaleg enskukunnátta og almenn tölvukunnátta eru skilyrði. Þekking á einföld teikniforrit og reynsla af sölumennsku er kostur. Snyrtimennska, heiðarleiki og góð framkoma eru mikilvægir þættir. Ef þú hefur áhuga á fjölbreyttu starfi á góðum vinnustað er þetta tækifæri fyrir þig. Nánari upplýsingar má fá hjá Páli í síma 860-4460. Vinsamlega sendið umsóknir á netfangið pall@sauna.is fyrir 1. ágúst. Sölumaður Fjárfesting í vellíðan Liska ehf. auglýsir laust starf til umsóknar fyrir raflagnahönnuð. Liska ehf. er ungt fyrirtæki með starfsmenn sem hafa yfir 30 ára víðtæka reynslu í lýsingar og raflagnahönnun bygginga, gatna og svæða. Starfið felur meðal annars í sér eftirfarandi: • Hönnun lágspennukerfa • Hönnun smáspennukerfa • Hönnun ljósastýringa • Gerð útboðsgagna • Kostnaðaráætlanagerð • Önnur fjölbreytt tilfallandi verkefni www.liska.is Fyrirspurnir og umsóknir sendast á liska@liska.is, merktar „Starfsumsókn“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2021. Umsóknaraðili þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Rafmagns verk-, tækni- eða iðnfræðingur • Sveinspróf í rafvirkjun er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð • Metnaður og frumkvæði til að bæta við sig nýrri þekkingu • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli er skilyrði • Önnur tungumálakunnátta er kostur • Kunnátta á AutoCAD og Revit • Góð kunnátta á Microsoft Office, s.s. Word, Power Point og Excel er skilyrði • Þekking á BIM er kostur • Þekking á helstu stýringarkerfum fyrir lýsingu s.s. DALI, DMX, KNX, Bluetooth • Kunnátta á Dialux eða Relux lýsingarreikniforritum er kostur • Þekking á umhverfisvottunarkerfum s.s. Breeam, Well, Svansvottun bygginga, eða öðrum sambærilegum kerfum er kostur Fram undan eru mörg spennandi og metnaðarfull verkefni sem kalla á samhent þverfaglegt hönnunarteymi. Liska er fjölskylduvænt fyrirtæki þar sem starfsmenn fá tækifæri til að þroskast í starfi og aðstöðu til að vinna bæði heima og á sameiginlegum vinnustað í sveigjanlegum vinnutíma. Starfslýsing Þú ert ráðin/n! FAST Ráðningar Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum www.fastradningar.is ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 24. júlí 2021

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.