Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 41

Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 41
Tæknifræðingur Háfell ehf. er alhliða jarðvegsverktaki. Helstu verkefni hafi falist í gatnagerð, vegagerð og jarðgangagerð auk annarrar jarðvegsvinnu af öllum stærðargráðum bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Háfelli starfa 24 starfsmenn, samhentur hópur á öllum aldri með metnað til að skila góðu verki. Innan fyrirtækisins er virkt starfsmannafélag. Nánari upplýsingar um Háfell má finna á ww.hafell.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Háfell ehf. leitar að öflugum og metnaðarfullum tæknifræðingi til starfa. Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Mælingar, útsetningar og magntaka • Tilboðsgerð • Ýmis önnur tæknivinna Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 20. september 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni viðkomandi sem nýtist í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun á sviði tæknifræði • Reynsla af sambærilegum störfum • Þekking og reynsla af vinnslu með trimble mælitæki og þrívíð módel • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð og metnaður í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Viltu hafa áhrif... Thor Ice Chilling Solutions ehf. er tæknifyrirtæki sem hefur þróað einstakar tæknilausnir sem kæla matvæli, fækka skaðlegum örverum, minnka sóun, auka nýtingu og draga úr vatns- og rafmagnsnotkun við matvæla- framleiðslu. Búnaðurinn er þegar kominn í notkun. Nú viljum við bæta við drífandi stjórnendum í teymið sem hafa áhuga á að taka þátt í vexti fyrirtækisins. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Einar Þór Bjarnason (einar@intellecta.is) í síma 511 1225. Nánari upplýsingar um störfin má finna á www.intellecta.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. september 2021. Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni og uppruna, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála (VP Sales & Marketing) Framkvæmdastjóri rekstrar (VP Operations) ... og hjálpa okkur að gera umhverfið betra? Við óskum eftir að ráða hugmyndaríkan og söludrifinn einstakling til að leiða sölu- og markaðsmál fyrirtækisins. Viðkomandi mun móta og innleiða sölu- og markaðsstefnu fyrirtækisins, byggja upp öflugt söluteymi, stýra uppbyggingu alþjóðlegs sölunets ásamt því að stýra sölu og samningagerð fyrirtækisins. Við leitum að reynslumiklum einstaklingi til að stýra daglegum rekstri og fjármálum fyrirtækisins á Íslandi. Viðkomandi mun auk þess stýra þjónustu- og starfsmannamálum fyrirtækisins ásamt því að byggja upp framleiðslu fyrirtækisins erlendis. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.