Fréttablaðið - 11.09.2021, Side 44

Fréttablaðið - 11.09.2021, Side 44
Vegna aukinna verkefna óska Þúsund fjalir ehf. eftir að ráða til sín smiði. Fyrirtækið er í fjölbreyttum verkefnum og þjónustar tryggingafélög, sveitarfélög, verkfræðistofur og fasteignafélög. Þúsund fjalir ehf. hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár við gott orðspor og hjá fyrirtækinu starfar samhent teymi iðnaðarmanna - píparar, smiðir, múrarar og málarar. Leitað er að traustum og jákvæðum aðilum sem eru lausnamiðaðir og hafa áhuga á að vinna saman í teymisvinnu, þar sem metnaður og góður starfsandi ríkir. Umsóknarfrestur er til og með 19. september nk. Sótt er um störfin á heimasíðu Ráðum www.radum.is. RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • radum@radum.is Fyrirspurnir sendist á radum@radum.is eða agla@radum.is. Frá árinu 2000 hafa Þúsund Fjalir ehf. unnið markvisst að þróun og umbótum á viðbrögðum við vatnstjónum og í kjölfarið forvörnum þar af lútandi. Fyrirtækið hefur innleitt margskonar nýjungar í tækjakosti til að meðhöndla vatnstjón og rekur fyrirtækið neyðarþjónustu sem fyrirtæki, ríki og sveitarfélög hafa nýtt sér. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Þúsund Fjala ehf. www.vatnstjon.is. HELSTU VERKEFNI: • Almenn- og sérhæfð smíðavinna • Viðhald- og nýsmíði SMIÐIR MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Húsasmiður - sveinn/meistari • Drifkraftur og áhugi á verkefnavinnu • Mjög góð samskiptafærni Fyrirtæki sem sérhæfir sig í vinnustaðalausnum óskar eftir söluráðgjafa til starfa. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar á Stór-Reykjavíkursvæðinu en er með starfsemi um land allt. Leitað er að traustum og áreiðanlegum starfsmanni sem hefur reynslu af sölu á fyrirtækjamarkaði, er árangursdrifinn og vill vinna í góðu teymi starfsmanna. Umsóknarfrestur er til og með 19. september nk. Sótt er um störfin á heimasíðu Ráðum www.radum.is. RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • radum@radum.is Fyrirspurnir sendist á radum@radum.is eða agla@radum.is. HELSTU VERKEFNI: • Kynning og sala á þjónustu og lausnum til nýrra og núverandi viðskiptavina • Þarfagreining verkefna og þróun sölutækifæra • Tilboðs- og samningagerð • Önnur tilfallandi verkefni SÖLURÁÐGJAFI HÆFNISKRÖFUR: • Reynsla af sölu eða viðskiptastýringu á fyrirtækjamarkaði • Brennandi áhugi á sölu og þjónustu • Mjög góð færni í samskiptum • Frumkvæði og metnaður • Góð tölvufærni RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðgjöf og ráðningum. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 4 ATVINNUBLAÐIÐ 11. september 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.