Fréttablaðið - 11.09.2021, Blaðsíða 54
Starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar
Byggðastofnun leitar að öflugum liðsfélaga með brennandi áhuga á byggðamálum til starfa á
þróunarsviði stofnunarinnar. Í starfinu felst umsjón með samningum um atvinnu- og byggðaþróun,
framfylgd verkefna samkvæmt byggðaáætlun, gagnaöflun og úrvinnsla. Óskað er eftir áhugasömum
og jákvæðum einstaklingi til að vinna að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði byggðamála.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Staðsetning starfsins er á skrifstofu
Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla og þekking af rannsóknum og greiningum
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Frumkvæði, metnaður og hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi
• Góð samskiptahæfni
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
• Kostur að hafa vald á dönsku, norsku eða sænsku
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar veitir Sigríður Elín
Þórðardóttir, forstöðumaður þróunarsviðs,
sigridur@byggdastofnun.is
eða í síma 455 5455
Helstu verkefni
• Umsjón með samningum um atvinnu- og byggðaþróun
• Þátttaka í verkefnastjórnun um framkvæmd byggðaaðgerða
• Þátttaka í byggðarannsóknum
• Samskipti við innlenda jafnt sem erlenda samstarfsaðila
Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknin getur gilt í sex mánuði
frá birtingu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Senda á umsókn til Byggðastofnunar, Sauðármýri 2, 550 Sauðárkróki eða á netfangið postur@byggdastofnun.is
Umsóknarfrestur er til og með 27. september 2021
HH RÁÐGJÖF
www.hhr.is - sími: 561 5900 - hhr@hhr.is
Eignarekstur ehf óskar eftir að ráða einstakling með haldbæra reynslu af stjórnun og þekkingu á fjármálum í starf framkvæmdastjóra.
Viðkomandi þarf að búa yfir leiðtogahæfileikum, vera framsækinn og lausnamiðaður ásamt því að hafa framúrskarandi samskiptahæfileika.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri á skrifstofu
• Samskipti við viðskiptavini
• Umsjón með starfsmannahaldi og mannauðsmálum
• Stefnumótun, áætlanagerð og eftirfylgni
• Umsjón með starfsmannafundum
• Yfirumsjón á bókhaldsdeild
• Verkefnastjórnun
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Marktæk og árangursrík stjórnunarreynsla
• Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar
• Frumkvæði, áreiðanleiki og árangursmiðað viðhorf
• Geta til að vinna undir álagi og að mörgum
verkefnum á sama tíma
• Reynsla af áætlanagerð, tölfræði og úrvinnslu gagna
• Framsýni, metnaður og drifkraftur í starfi
Eignarekstur er fjölskyldufyrirtæki sem tileinkar
sér sjálfstæð og góð vinnubrögð. Hjarta
fyrirtækisins er starfsfólkið sem keppist um
að gera daginn eftirminnanlegan með betri
upplifun fyrir viðskiptavini. Fyrirtækið veitir
framúrskarandi og persónulega þjónustu og
sér um allt fyrir húsfélögin, rekstur, bókhald,
ráðgjöf og þjónustu.
Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is.
Hulda Helgadóttir hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is
HH RÁÐGJÖF www.hhr.is - sími: 561 5900 - hhr@hhr.is
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Hjúkrunarfræðingur óskast
til starfa hjá SÁÁ
Sjúkrahúsið Vogur óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Um er að ræða þrískiptar
vaktir og unnið aðra til þriðju hverja helgi.
Kjör fara eftir kjarasamningi SFV og Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga.
Umsókn þarf að fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af
starfsleyfi.
Öllum umsóknum verður svarað.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Hjúkrun sjúklinga í afeitrun
• Þátttaka í teymisvinnu ásamt sjúkraliðum, áfengis- vímuefna-
ráðgjöfum, sálfræðingum og læknum
Menntunar- og hæfniskröfur
• Réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi
• Áhugi á hjúkrun áfengis- og vímuefnasjúklinga
• Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð
• Kjör fara eftir kjarasamningi SFV og
• Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
• Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita
Þóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar SÁÁ
í síma 530-7600 eða tölvupósti thora@saa.is
Óskar Marinó Sigurðsson, mannauðsstjóri SÁÁ
í síma 530-7600 eða tölvupósti oskar@saa.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. október 2021
Erum við
að leita að þér?
14 ATVINNUBLAÐIÐ 11. september 2021 LAUGARDAGUR