Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 60
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
Á GÖNGUDEILD SÓTTVARNA
Viltu verða hluti af teyminu okkar á Göngudeild sóttvarna og sinna fjölbreyttu
og áhugaverðu starfi á spennandi vinnustað?
Á Göngudeild sóttvarna er m.a. tekið á móti fólki sem sótt hefur um dvalarleyfi hér á landi
vegna vinnu eða náms og sem sótt hefur um alþjóðlega vernd. Einnig sinnir deildin ferðamanna-
bólusetningum, berklarakningu og ráðgjöf til annarra stofnanna.
Góð tungumála- og tölvukunnátta er nauðsynleg þar sem stór hluti starfseminnar fer fram á ensku
og felur í sér mikil samskipti í töluðu og rituðu máli. Mikil samskiptahæfni og sjálfstæði í starfi nauðsynleg.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Boðið er upp á góðan aðlögunartíma.
Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 13.09.2021.
VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Guðmundsdóttir - ingibjörg.gudmundsdottir@heilsugaeslan.is - 513 5130
Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf
Lausar stöður hjá
Hafnarfjarðarbæ
Hafnarfjordur.is
Nánari upplýsingar á:
Grunnskóli
• Íslenska sem annað mál – Hraunvallaskóli
• Skóla- og frístundaliði - Áslandsskóli,
Engidalsskóli, Skarðshlíðarskóli, Setbergsskóli,
Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarhöfn
• Hafsögumaður/skipstjóri
Leikskóli
• Deildarstjóri - Stekkjarás
• Leikskólakennari - Bjarkalundur, Hamravellir,
Hlíðarberg, Hlíðarendi, Hörðuvellir, Norðurberg,
Stekkjarás, Vesturkot
• Leikskólastjóri – Víðivellir
• Þroskaþjálfi – Álfasteinn, Bjarkalundur
Málefni fatlaðs fólks
• Frístund fyrir fatlað fólk - Kletturinn, Vinaskjól
• Stm. á heimili fyrir fatlað fólk - Svöluás
• Tímabundið starf - Hæfingarstöðin Bæjarhrauni
• Þroskaþjálfi - Hæfingarstöðin Bæjarhrauni
Mennta- og lýðheilsusvið
• Sálfræðingur
Fyrirtæki
ársins 2021
hagvangur.is