Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 91

Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 91
"Stuðningshópastarfið hefur hjálpað mér mest af öllu. Það var mjög gott að hitta aðra í sömu stöðu og finna loksins alvöru skilning." Stuðningshópastarf Í dag eru tvö ár síðan Sorgarmiðstöð tók til starfa. HVAÐ HEFUR SORGARMIÐSTÖÐ GERT FYRIR MIG ? "Fræðslan var mikill stuðningur við okkar fólk, gaf okkur upplýsingar um það hvernig við ættum að bera okkur að, hvernig við ættum að nálgast viðkomandi, hvers væri að vænta osfrv. Fræðslan einkenndist af fagmennsku, mikilli virðingu gagnvart erfiðum aðstæðum, hlýju og einskærum vilja til að leggja sitt af mörkum í óskaplega krefjandi aðstæðum." Ráðgjöf og fræðsla á vinnustaði í kjölfar skyndilegs andláts KYNNTU ÞÉR STARFSEMI OKKAR Á SORGARMIDSTOD.IS LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR sorgarmidstod@sorgarmidstod.is Sími: 551 4141 Sorgarmiðstöð þakkar góðar mótttökur, ánægjulegt samstarf og margvíslegan stuðning einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila. "Ég fékk samtal við jafningja hjá Sorgarmiðstöð sem hjálpaði mér mikið. Ég fékk eintaklega hlýtt viðmót og fann mikið traust." Jafningjaspjall "Mér fannst mjög gott að fræðast almennt um sorgina. Ég fékk svör og staðfestingu á að mín líðan væri eðlileg miðað við aðstæður og upplýsingar um mögulega aðstoð við að vinna úr sorginni." Fræðsluerindi – Nýjir syrgjendur "Mjög gott og hjálpaði mér mikið. Mér leið vel á fyrirlestrinum og á eftir. Ég ætla að halda áfram að sækja fyrirlestra og aðra þjónustu hjá ykkur." Fræðsluerindi - Almennt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.