Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 91
"Stuðningshópastarfið hefur hjálpað
mér mest af öllu. Það var mjög gott
að hitta aðra í sömu stöðu og finna
loksins alvöru skilning."
Stuðningshópastarf
Í dag eru tvö ár síðan Sorgarmiðstöð tók til starfa.
HVAÐ HEFUR SORGARMIÐSTÖÐ GERT FYRIR MIG ?
"Fræðslan var mikill stuðningur við okkar fólk, gaf
okkur upplýsingar um það hvernig við ættum að
bera okkur að, hvernig við ættum að nálgast
viðkomandi, hvers væri að vænta osfrv. Fræðslan
einkenndist af fagmennsku, mikilli virðingu
gagnvart erfiðum aðstæðum, hlýju og einskærum
vilja til að leggja sitt af mörkum í óskaplega
krefjandi aðstæðum."
Ráðgjöf og fræðsla á vinnustaði
í kjölfar skyndilegs andláts
KYNNTU ÞÉR STARFSEMI OKKAR Á SORGARMIDSTOD.IS
LÍFSGÆÐASETUR Í ST. JÓ SUÐURGATA 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR
sorgarmidstod@sorgarmidstod.is Sími: 551 4141
Sorgarmiðstöð þakkar góðar mótttökur, ánægjulegt samstarf og
margvíslegan stuðning einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila.
"Ég fékk samtal við jafningja hjá
Sorgarmiðstöð sem hjálpaði mér
mikið. Ég fékk eintaklega hlýtt viðmót
og fann mikið traust."
Jafningjaspjall
"Mér fannst mjög gott að fræðast
almennt um sorgina. Ég fékk svör og
staðfestingu á að mín líðan væri
eðlileg miðað við aðstæður og
upplýsingar um mögulega aðstoð við
að vinna úr sorginni."
Fræðsluerindi – Nýjir
syrgjendur
"Mjög gott og hjálpaði mér mikið.
Mér leið vel á fyrirlestrinum og á eftir.
Ég ætla að halda áfram að sækja
fyrirlestra og aðra þjónustu hjá
ykkur."
Fræðsluerindi - Almennt